Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Lýsir reynslu sinni af vændi: „Þegar búið er að borga kemur þessi sadisti upp í þeim“

Eva Dís Þórð­ar­dótt­ir tel­ur að síð­ur eins og On­lyF­ans þrýsti á mörk kvenna um hvað þær eru til­bún­ar að gera í kyn­lífi. Hún starf­aði sjálf við vændi í Dan­mörku, en veit­ir nú kon­um sem stunda vændi á Ís­landi ráð­gjöf.

<span>Lýsir reynslu sinni af vændi:</span> „Þegar búið er að borga kemur þessi sadisti upp í þeim“
Eva Dís Þórðardóttir Eva Dís telur mikilvægt að fólk fái að uppgötva kynvitund sína sjálft án utanaðkomandi þrýstings. Mynd: Facebook

Konur sem stunda vændi upplifa flestar andlegar afleiðingar sem líkjast þeim sem þolendur kynferðisofbeldis upplifa, segir Eva Dís Þórðardóttir, sem starfað hefur við ráðgjöf fyrir fólk í vændi á vegum Stígamóta. Hún telur klámneyslu geta aukið eftirspurnina eftir vændi.

Eva Dís vann sjálf sem vændiskona í Danmörku um skeið og segist brennd af eigin reynslu. Hún segist skilja vel það sjónarmið að líta á kynlífsvinnu sem vinnu, en er sjálf fylgjandi sænsku leiðinni, sem felur í sér að gera kaup og milligöngu um vændi refsiverð, en ekki kynlífsvinnuna sjálfa.

„Ég skilgreini þetta sem kynferðisofbeldi, kaupendur sem gerendur og þær sem verða fyrir vændi sem þolendur,“ segir hún. „Sænska leiðin er svolítið máttlaus á Íslandi því við tókum hana upp að svo litlu leyti. Refsiramminn er svipaður og fyrir umferðarbrot, þannig að kaup á vændi eru ekki meðhöndluð í réttarkerfinu sem ofbeldisbrot. Þess vegna hefur hún virkað mjög takmarkað og markaðurinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg segir umræðuna stutt komna: „Bökkum úr dómarasætinu“
ÚttektKynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg seg­ir um­ræð­una stutt komna: „Bökk­um úr dóm­ara­sæt­inu“

Sigga Dögg kyn­fræð­ing­ur seg­ir fólk hafa ver­ið út­hróp­að fyr­ir að lýsa upp­lif­un sinni af kyn­lífs­vinnu. Mik­il­vægt sé að skilja reynslu­heim annarra og upp­lif­un­um kvenna hafi oft ver­ið hafn­að í um­ræð­unni. Meiri áhersla sé nú er­lend­is á að kon­ur fái greitt fyr­ir klám og stofni jafn­vel eig­in klám­síð­ur.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár