Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fjórir af fimm bílum yfir hámarkshraða á Hringbraut

Borg­ar­yf­ir­völd stefna á lækk­un há­marks­hraða nið­ur í 40 kíló­metra á klukku­stund víða um borg. Mynda­vél­ar við Hring­braut, þar sem há­marks­hrað­inn er 40, sýna að meiri­hluta bif­reiða er keyrt of hratt um göt­una.

Fjórir af fimm bílum yfir hámarkshraða á Hringbraut
Hringbraut við Bjarkargötu Til undantekninga telst ef fólk keyrir undir hámarkshraða á Hringbraut við byggingar Háskóla Íslands. Mynd: Davíð Þór

Nær 84 prósent þeirra bifreiða sem ekið var framhjá hraðamæli Reykjavíkurborgar á Hringbraut við Bjarkargötu síðasta mánuð voru yfir löglegum hámarkshraða. Mælirinn er einn af þremur á þeim kafla Hringbrautar þar sem hámarkshraðinn er 40 kílómetrar á klukkutstund, en borgarráð mun á næstunni taka afstöðu til þess hvort hámarkshraði verði mest 40 á þeim götum sem ekki teljast til stofngatna.

Skipulags- og samgönguráð samþykkti nýja hámarkshraðaáætlun á fundi sínum 14. apríl með atkvæðum meirihlutans í borginni. Markmið hennar er að stuðla að bættu umferðaröryggi, en það er markmið borgarinnar „að enginn slasist alvarlega eða látist í umferðarslysum innan borgarinnar“. Áætlunin nær ekki til hámarkshraða á vegum Vegagerðarinnar innan borgarinnar, stofnvegi, en til þeirra teljast að hluta eða öllu leyti vegir eins og Sæbraut, Miklabraut og Breiðholtsbraut svo dæmi séu nefnd.

„Lækkun hámarkshraða í þéttbýli og hönnun borgarumhverfisins hefur reynst einhver mikilvægasta og árangursríkasta leiðin til að fækka alvarlegum slysum og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár