Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fjórir af fimm bílum yfir hámarkshraða á Hringbraut

Borg­ar­yf­ir­völd stefna á lækk­un há­marks­hraða nið­ur í 40 kíló­metra á klukku­stund víða um borg. Mynda­vél­ar við Hring­braut, þar sem há­marks­hrað­inn er 40, sýna að meiri­hluta bif­reiða er keyrt of hratt um göt­una.

Fjórir af fimm bílum yfir hámarkshraða á Hringbraut
Hringbraut við Bjarkargötu Til undantekninga telst ef fólk keyrir undir hámarkshraða á Hringbraut við byggingar Háskóla Íslands. Mynd: Davíð Þór

Nær 84 prósent þeirra bifreiða sem ekið var framhjá hraðamæli Reykjavíkurborgar á Hringbraut við Bjarkargötu síðasta mánuð voru yfir löglegum hámarkshraða. Mælirinn er einn af þremur á þeim kafla Hringbrautar þar sem hámarkshraðinn er 40 kílómetrar á klukkutstund, en borgarráð mun á næstunni taka afstöðu til þess hvort hámarkshraði verði mest 40 á þeim götum sem ekki teljast til stofngatna.

Skipulags- og samgönguráð samþykkti nýja hámarkshraðaáætlun á fundi sínum 14. apríl með atkvæðum meirihlutans í borginni. Markmið hennar er að stuðla að bættu umferðaröryggi, en það er markmið borgarinnar „að enginn slasist alvarlega eða látist í umferðarslysum innan borgarinnar“. Áætlunin nær ekki til hámarkshraða á vegum Vegagerðarinnar innan borgarinnar, stofnvegi, en til þeirra teljast að hluta eða öllu leyti vegir eins og Sæbraut, Miklabraut og Breiðholtsbraut svo dæmi séu nefnd.

„Lækkun hámarkshraða í þéttbýli og hönnun borgarumhverfisins hefur reynst einhver mikilvægasta og árangursríkasta leiðin til að fækka alvarlegum slysum og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár