Fjórir af fimm bílum yfir hámarkshraða á Hringbraut

Borg­ar­yf­ir­völd stefna á lækk­un há­marks­hraða nið­ur í 40 kíló­metra á klukku­stund víða um borg. Mynda­vél­ar við Hring­braut, þar sem há­marks­hrað­inn er 40, sýna að meiri­hluta bif­reiða er keyrt of hratt um göt­una.

Fjórir af fimm bílum yfir hámarkshraða á Hringbraut
Hringbraut við Bjarkargötu Til undantekninga telst ef fólk keyrir undir hámarkshraða á Hringbraut við byggingar Háskóla Íslands. Mynd: Davíð Þór

Nær 84 prósent þeirra bifreiða sem ekið var framhjá hraðamæli Reykjavíkurborgar á Hringbraut við Bjarkargötu síðasta mánuð voru yfir löglegum hámarkshraða. Mælirinn er einn af þremur á þeim kafla Hringbrautar þar sem hámarkshraðinn er 40 kílómetrar á klukkutstund, en borgarráð mun á næstunni taka afstöðu til þess hvort hámarkshraði verði mest 40 á þeim götum sem ekki teljast til stofngatna.

Skipulags- og samgönguráð samþykkti nýja hámarkshraðaáætlun á fundi sínum 14. apríl með atkvæðum meirihlutans í borginni. Markmið hennar er að stuðla að bættu umferðaröryggi, en það er markmið borgarinnar „að enginn slasist alvarlega eða látist í umferðarslysum innan borgarinnar“. Áætlunin nær ekki til hámarkshraða á vegum Vegagerðarinnar innan borgarinnar, stofnvegi, en til þeirra teljast að hluta eða öllu leyti vegir eins og Sæbraut, Miklabraut og Breiðholtsbraut svo dæmi séu nefnd.

„Lækkun hámarkshraða í þéttbýli og hönnun borgarumhverfisins hefur reynst einhver mikilvægasta og árangursríkasta leiðin til að fækka alvarlegum slysum og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár