Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Rannsakaði garð afa og ömmu í tólf ár

Garð­ur­inn er út­ópía, að rækta garð­inn sinn, að búa til sinn stað í heim­in­um, seg­ir Bjarki Braga­son lista­mað­ur, sem hef­ur safn­að plönt­um úr garði afa síns og ömmu í tólf ár, en hús­ið stend­ur til að rífa og reisa þar rað­hús.

Rannsakaði garð afa og ömmu í tólf ár

Bjarki Bragason mætti á mínútunni 16.30 á fund Hillbillyar á Gerðarsafni í Kópavogi. Hillbilly var líka á góðum tíma, sjaldan þessu vant. Austurríska genið leggur mikið upp úr því að koma hvorki of snemma né of seint. Safnið ber á góma. Það hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá Hillbilly af mörgum ástæðum, helst út af prinsessubrúnni og næntís orkunni. Bjarki og Hillbilly töluðu lítillega, en vitsmunalega, um byggingarstíl þessara ára. „Þetta er áhugavert tímabil í byggingarlistinni, að vera inni í byggingunni veitir manni tækifæri á að horfa til baka á póstmódernismann sem hún kemur úr. Hér eru ýmis form sem vísa aftur á bak í tímann, veglegar hurðaumgjarðir, hringir og form sem minna á grískar hefðir og þeim er stefnt saman.“

Við erum komin hér saman í dag vegna verks Bjarka, Áform, á sýningunni Skýjaborg sem nú stendur yfir í Gerðarsafni í sýningarstjórn Klöru Þórhallsdóttur og Brynju Sveinsdóttur. Ásamt Bjarka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár