Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki

At­hafna­mað­ur­inn Sig­mar Vil­hjálms­son hyggst stofna sam­tök sem eiga að leysa af hólmi Sam­tök at­vinnu­lífs­ins þeg­ar kem­ur að kjara­við­ræð­um á milli lít­illa og með­al­stórra fyr­ir­tækja og stétt­ar­fé­laga. Hann seg­ir hag slíkra fyr­ir­tækja vera að hverfa frá þeirri lág­launa­stefnu sem SA hafa bar­ist fyr­ir.

Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Stofnar hagsmunasamtök minni fyrirtækja Sigmar Vilhjálmsson segir kominn tíma á að hugsað sé um hagsmuni lítilla og meðalstórra fyrirtækja, og fyrst enginn annar sé að því finni hann sig tilneyddann til þess að sinna því sjálfur. Mynd: Sigtryggur Ari / Fréttablaðið

Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson vinnur að stofnun nýrra samtaka fyrirtækja í samkeppni við Samtök atvinnulífsins. Hann hefur áður varað við hækkunum lægstu launa, en vill nú vinna að því að hækka þau.

„Hagur lítilla og millistórra fyrirtækja er sá að lægstu laun hækki og kaupmáttur aukist. Þannig skapast tækifæri fyrir þessi fyrirtæki til að eiga í viðskiptum við þá einstaklinga sem annars væru ekki í aðstöðu til þess,“ segir hann í samtali við Stundina. Hann álítur nú að hækkun lægstu launa landsins séu í hag lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

Sigmar segir að 78 prósent íslenskra launþega starfi hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Hann telur Samtök atvinnulífsins ekki til þess fallin að standa vörð um hag þessa stóra hóps, að endurskoða þurfi allt gangverk hins opinbera þannig að það miði við stærðarhlutföll frekar en föst gjöld til að auðvelda fjölbreyttan rekstur. Hann segir að þótt hugmyndavinnan sé komin langt að þá sé …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár