Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Ríkið taki til sín Auðkenni eftir langvinnan taprekstur

Bjarni Bene­dikts­son vill að rík­ið eign­ist fyr­ir­tæk­ið sem gef­ur út ra­f­ræn skil­ríki. Fram­kvæmda­stjóri Auð­kenn­is fór frá fjár­mála­ráðu­neyt­inu til fyr­ir­tæk­is­ins eft­ir að hafa gert samn­ing þeirra á milli. Ta­prekst­ur Auð­kenn­is nam 911 millj­ón­um á ára­tug.

Ríkið taki til sín Auðkenni eftir langvinnan taprekstur
Þurfti rafræn skilríki Sigmundur Davíð og Bjarni kynntu leiðréttinguna árið 2014, en rafræn skilríki frá Auðkenni voru forsenda þess að hægt yrði að sækja um hana. Mynd: Pressphotos

Ríkið á í viðræðum um kaup á fyrirtækinu Auðkenni, sem sinnir rafrænum skilríkjum og hefur verið rekið með tapi nær allar götur síðan ríkið gerði samstarfssamning við fyrirtækið árið 2007. Framkvæmdastjóri Auðkennis starfaði hjá fjármálaráðuneytinu þegar samningurinn var gerður, en réði sig í kjölfarið til fyrirtækisins.

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra sagði í umræðum á Alþingi á föstudag að viðræður um kaup ríkisins á Auðkenni væru í fullum gangi. Ríkið myndi þannig öðlast fullt forræði yfir fyrirtækinu, en heimild hefur verið til kaupa á því í fjárlögum.

Bjarni mælti í síðustu viku fyrir frumvarpi um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda, sem er með það að markmiði að öll samskipti stjórnvalda við borgara og fyrirtæki verði stafræn og krefjist rafrænna skilríkja sem í dag eru gefin út af Auðkenni. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, sagði í umræðum um málið að ríkið ætti að gefa út slík rafræn skilríki og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár