Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Ríkið taki til sín Auðkenni eftir langvinnan taprekstur

Bjarni Bene­dikts­son vill að rík­ið eign­ist fyr­ir­tæk­ið sem gef­ur út ra­f­ræn skil­ríki. Fram­kvæmda­stjóri Auð­kenn­is fór frá fjár­mála­ráðu­neyt­inu til fyr­ir­tæk­is­ins eft­ir að hafa gert samn­ing þeirra á milli. Ta­prekst­ur Auð­kenn­is nam 911 millj­ón­um á ára­tug.

Ríkið taki til sín Auðkenni eftir langvinnan taprekstur
Þurfti rafræn skilríki Sigmundur Davíð og Bjarni kynntu leiðréttinguna árið 2014, en rafræn skilríki frá Auðkenni voru forsenda þess að hægt yrði að sækja um hana. Mynd: Pressphotos

Ríkið á í viðræðum um kaup á fyrirtækinu Auðkenni, sem sinnir rafrænum skilríkjum og hefur verið rekið með tapi nær allar götur síðan ríkið gerði samstarfssamning við fyrirtækið árið 2007. Framkvæmdastjóri Auðkennis starfaði hjá fjármálaráðuneytinu þegar samningurinn var gerður, en réði sig í kjölfarið til fyrirtækisins.

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra sagði í umræðum á Alþingi á föstudag að viðræður um kaup ríkisins á Auðkenni væru í fullum gangi. Ríkið myndi þannig öðlast fullt forræði yfir fyrirtækinu, en heimild hefur verið til kaupa á því í fjárlögum.

Bjarni mælti í síðustu viku fyrir frumvarpi um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda, sem er með það að markmiði að öll samskipti stjórnvalda við borgara og fyrirtæki verði stafræn og krefjist rafrænna skilríkja sem í dag eru gefin út af Auðkenni. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, sagði í umræðum um málið að ríkið ætti að gefa út slík rafræn skilríki og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár