Eigendur Moggans meðal kaupenda Domino's

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona og stærsti eig­andi Morg­un­blaðs­ins, er með­al nýrra eig­enda Dom­ino's á Ís­landi, auk fleiri hlut­hafa Morg­un­blaðs­ins og Bjarna Ár­manns­son­ar.

Eigendur Moggans meðal kaupenda Domino's
Guðbjörg Matthíasdóttir Að minnsta kosti þrír hluthafar í Morgunblaðinu eignast Domino's á Íslandi.

Eigendur Morgunblaðsins eru meðal þeirra fjárfesta sem munu eignast Domino's á Íslandi. Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarkona og stærsti hluthafi Morgunblaðsins, er þar á meðal, auk fleiri eigenda blaðsins sem stýra fyrirtækinu Lýsi.

Morgunblaðið greindi frá því á mánudag að fjárfestahópur undir forystu Birgis Þórs Bieltvedt, sem áður átti Domino's á Íslandi, hafi undirritað samning um kaup á fyrirtækinu. Domino's Group í Bretlandi selur fyrirtækið, en félagið keypti starfsemina í tveimur skrefum árin 2016 og 2017 af Birgi og þáverandi hluthöfum. Fjárfestingahópur á vegum Alfa Framtaks hafði verið einn eftir í viðræðum um kaupin eftir að hópur Birgis og annar hópur undir forystu Þórarins Ævarssonar hjá pizzufyrirtækinu Spaðanum heltust úr lestinni. Hins vegar hafi Alfa Framtak gert breytingar á tilboði sínu og hópi Birgis verið hleypt að borðinu að nýju. Samningar hafi náðst um helgina.

Bjarni ÁrmannssonFélag Bjarna hefur hagnast verulega undanfarin ár.

Ásamt Birgi kemur Bjarni Ármannsson, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár