Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Eigendur Moggans meðal kaupenda Domino's

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona og stærsti eig­andi Morg­un­blaðs­ins, er með­al nýrra eig­enda Dom­ino's á Ís­landi, auk fleiri hlut­hafa Morg­un­blaðs­ins og Bjarna Ár­manns­son­ar.

Eigendur Moggans meðal kaupenda Domino's
Guðbjörg Matthíasdóttir Að minnsta kosti þrír hluthafar í Morgunblaðinu eignast Domino's á Íslandi.

Eigendur Morgunblaðsins eru meðal þeirra fjárfesta sem munu eignast Domino's á Íslandi. Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarkona og stærsti hluthafi Morgunblaðsins, er þar á meðal, auk fleiri eigenda blaðsins sem stýra fyrirtækinu Lýsi.

Morgunblaðið greindi frá því á mánudag að fjárfestahópur undir forystu Birgis Þórs Bieltvedt, sem áður átti Domino's á Íslandi, hafi undirritað samning um kaup á fyrirtækinu. Domino's Group í Bretlandi selur fyrirtækið, en félagið keypti starfsemina í tveimur skrefum árin 2016 og 2017 af Birgi og þáverandi hluthöfum. Fjárfestingahópur á vegum Alfa Framtaks hafði verið einn eftir í viðræðum um kaupin eftir að hópur Birgis og annar hópur undir forystu Þórarins Ævarssonar hjá pizzufyrirtækinu Spaðanum heltust úr lestinni. Hins vegar hafi Alfa Framtak gert breytingar á tilboði sínu og hópi Birgis verið hleypt að borðinu að nýju. Samningar hafi náðst um helgina.

Bjarni ÁrmannssonFélag Bjarna hefur hagnast verulega undanfarin ár.

Ásamt Birgi kemur Bjarni Ármannsson, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár