Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Eigendur Moggans meðal kaupenda Domino's

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona og stærsti eig­andi Morg­un­blaðs­ins, er með­al nýrra eig­enda Dom­ino's á Ís­landi, auk fleiri hlut­hafa Morg­un­blaðs­ins og Bjarna Ár­manns­son­ar.

Eigendur Moggans meðal kaupenda Domino's
Guðbjörg Matthíasdóttir Að minnsta kosti þrír hluthafar í Morgunblaðinu eignast Domino's á Íslandi.

Eigendur Morgunblaðsins eru meðal þeirra fjárfesta sem munu eignast Domino's á Íslandi. Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarkona og stærsti hluthafi Morgunblaðsins, er þar á meðal, auk fleiri eigenda blaðsins sem stýra fyrirtækinu Lýsi.

Morgunblaðið greindi frá því á mánudag að fjárfestahópur undir forystu Birgis Þórs Bieltvedt, sem áður átti Domino's á Íslandi, hafi undirritað samning um kaup á fyrirtækinu. Domino's Group í Bretlandi selur fyrirtækið, en félagið keypti starfsemina í tveimur skrefum árin 2016 og 2017 af Birgi og þáverandi hluthöfum. Fjárfestingahópur á vegum Alfa Framtaks hafði verið einn eftir í viðræðum um kaupin eftir að hópur Birgis og annar hópur undir forystu Þórarins Ævarssonar hjá pizzufyrirtækinu Spaðanum heltust úr lestinni. Hins vegar hafi Alfa Framtak gert breytingar á tilboði sínu og hópi Birgis verið hleypt að borðinu að nýju. Samningar hafi náðst um helgina.

Bjarni ÁrmannssonFélag Bjarna hefur hagnast verulega undanfarin ár.

Ásamt Birgi kemur Bjarni Ármannsson, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár