Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Eigendur Moggans meðal kaupenda Domino's

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona og stærsti eig­andi Morg­un­blaðs­ins, er með­al nýrra eig­enda Dom­ino's á Ís­landi, auk fleiri hlut­hafa Morg­un­blaðs­ins og Bjarna Ár­manns­son­ar.

Eigendur Moggans meðal kaupenda Domino's
Guðbjörg Matthíasdóttir Að minnsta kosti þrír hluthafar í Morgunblaðinu eignast Domino's á Íslandi.

Eigendur Morgunblaðsins eru meðal þeirra fjárfesta sem munu eignast Domino's á Íslandi. Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarkona og stærsti hluthafi Morgunblaðsins, er þar á meðal, auk fleiri eigenda blaðsins sem stýra fyrirtækinu Lýsi.

Morgunblaðið greindi frá því á mánudag að fjárfestahópur undir forystu Birgis Þórs Bieltvedt, sem áður átti Domino's á Íslandi, hafi undirritað samning um kaup á fyrirtækinu. Domino's Group í Bretlandi selur fyrirtækið, en félagið keypti starfsemina í tveimur skrefum árin 2016 og 2017 af Birgi og þáverandi hluthöfum. Fjárfestingahópur á vegum Alfa Framtaks hafði verið einn eftir í viðræðum um kaupin eftir að hópur Birgis og annar hópur undir forystu Þórarins Ævarssonar hjá pizzufyrirtækinu Spaðanum heltust úr lestinni. Hins vegar hafi Alfa Framtak gert breytingar á tilboði sínu og hópi Birgis verið hleypt að borðinu að nýju. Samningar hafi náðst um helgina.

Bjarni ÁrmannssonFélag Bjarna hefur hagnast verulega undanfarin ár.

Ásamt Birgi kemur Bjarni Ármannsson, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár