Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Covid-19 talið vera ógn varðandi peningaþvætti

Sam­kvæmt nýju áhættumati rík­is­lög­reglu­stjóra á vörn­um gegn pen­inga­þvætti, eru þær breyttu efna­hags­legu að­stæð­ur sem mynd­ast hafa vegna Covid-19, tald­ar geta ógn­að vörn­um gegn pen­inga­þvætti.

Covid-19 talið vera ógn varðandi peningaþvætti

Í nýju áhættumati Ríkislögreglustjóra á vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, sem gefið var út á föstudag, kemur fram að með þeim breyttu efnahagslegu og þjóðfélagslegu aðstæðum sem hafa myndast í kjölfar Covid-19, fylgi ýmsar áskoranir í tengslum við aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 

Úrræði stjórnvalda í hættu á misnotkun

Í áhættumatinu segir að þær ráðstafanir sem stjórnvöld hafa gripið til hér á landi, með því markmiði að koma í veg fyrir útbreiðslu kórónaveirunnar, hafi áhrif á fjárhagslegt umhverfi afbrotamanna sem geti leitt til breyttra aðferða við öflun ólögmæts fjár. FATF, aðgerðarhópur gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka sem Ísland á aðild að, hefur bent á nýjar ógnir og veikleika hvað þennan málaflokk varðar.

Hætta er talin á að fjárhagslegur stuðningur stjórnvalda til fyrirtækja og einstaklinga sem og alþjóðleg fjárhagsaðstoð verði misnotuð. Heildarfjárhæð ráðstafana á vegum stjórnvalda hér á landi vegna Covid-19 faraldursins nam tæplega 60 milljörðum króna á tímabilinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Peningaþvætti á Íslandi

Fasteignaviðskiptin hringdu engum viðvörunarbjöllum
FréttirPeningaþvætti á Íslandi

Fast­eigna­við­skipt­in hringdu eng­um við­vör­un­ar­bjöll­um

Dæmi eru um að fast­eigna­sal­ar til­kynni kaup­end­ur eða selj­end­ur fast­eigna til lög­reglu vegna tengsla við fíkni­efna­sölu. Fast­eigna­við­skipti Ant­ons Krist­ins Þórð­ar­son­ar, sem hef­ur ver­ið til op­in­berr­ar um­ræðu vegna tengsla við brot­a­starf­semi, hringdu hins veg­ar eng­um við­vör­un­ar­bjöll­um hjá fast­eigna­söl­unni Miklu­borg.
Svona er peningaþvætti stundað á Íslandi
ÚttektPeningaþvætti á Íslandi

Svona er pen­inga­þvætti stund­að á Ís­landi

„Það er eins og skatt­ur­inn sé ekk­ert að pæla í þessu,“ seg­ir við­mæl­andi Stund­ar­inn­ar, sem hef­ur stund­að pen­inga­þvætti. Áhætta vegna pen­inga­þvætt­is er helst tengd lög­mönn­um, end­ur­skoð­end­um, fast­eigna­söl­um og bíla­söl­um. Sára­fá­ar ábend­ing­ar ber­ast um grun um pen­inga­þvætti frá þess­um stétt­um, þrátt fyr­ir til­kynn­inga­skyldu.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár