Bandaríkin ætla að ganga lengra en Ísland í fjárstuðningi við barnafjölskyldur

Banda­rík­in inn­leiða nýtt barna­bóta­kerfi sem veit­ir mán­að­ar­leg­an fjár­stuðn­ing upp á allt að 300 doll­ara fyr­ir hvert barn til hjóna með und­ir 20 millj­ón­ir í árs­tekj­ur. Þetta kerfi er miklu „sósíal­ísk­ara“ en ís­lenska barna­bóta­kerf­ið sem gagn­ast nær ein­göngu þeim allra fá­tæk­ustu í sam­fé­lag­inu. Kol­beinn Stef­áns­son fé­lags­fræð­ing­ur seg­ir að Banda­rík­in taki með þessu skrefi fram úr Ís­landi og að kerf­ið lík­ist barna­bóta­kerf­um Norð­ur­landa.

Bandaríkin ætla að ganga lengra en Ísland í fjárstuðningi við barnafjölskyldur
Róttækar breytingar á barnabótunum Róttækar breytingar verða gerðar á bandaríska barnabótakerfinu í aðgerðapakka Joe Biden Bandaríkjaforseta. Fyrir vikið munu prósentulega fleiri bandarísk börn njóta góðs af kerfinu en íslensk börn á Íslandi af barnabótakerfinu hér á landi. Mynd: Gage Skidmore

Bandaríkin ætla að innleiða tímabundið barnabótakerfi í landinu þar sem gengið er lengra en gert er á Íslandi í því að styðja barnafjölskyldur með fjárstuðningi. Kerfið sem Bandaríkin ætla sér að innleiða, fyrst í eitt ár en svo mögulega til framtíðar, líkist meira sænska barnabótakerfinu en því íslenska, þar sem tekjur barnafólks í Bandaríkjunum þurfa að vera það háar til að það eigi ekki rétt á óskertum barnabótum. 

Frumvarp með þessu inntaki var samþykkt á bandaríska þinginu í gær. Samkvæmt frumvarpinu er 100 milljörðum dollara, nærri 13.000 milljörðum íslenskra króna, er ætlað að renna til barnafjölskyldna með þessum hætti. Frumvarpið er hluti af aðgerðarpakka Joe Bidens Bandaríkjaforseta til að bregðast við afleiðingum Covid-19 faraldursins.

Foreldrar geta fengið allt að 300 dollara, tæplega 40 þúsund íslenskar krónur, í barnabætur með hverju barni og segir í grein The New York Times um málið að bæturnar muni geta gagnast 93 prósentum allra barna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár