Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Biden byggir brýr

Joe Biden hef­ur nú gegnt embætti for­seta Banda­ríkj­anna í tæpa tvo mán­uði. Helstu lín­ur í áhersl­um hans eru farn­ar að skýr­ast og gaml­ir banda­menn í Evr­ópu rétta fram sátt­ar­hönd eft­ir erf­ið sam­skipti við Trump-stjórn­ina síð­ustu fjög­ur ár. Hans bíða þó erf­ið verk­efni heima fyr­ir þar sem Covid-far­ald­ur­inn geis­ar enn, hálf millj­ón manna hef­ur lát­ið líf­ið af völd­um sjúk­dóms­ins og hag­kerf­ið er í sár­um.

Biden byggir brýr

Bandarískir fjölmiðlar hafa margir gripið til samlíkinga við stöðuna sem var uppi þegar Franklin Delano Roosevelt tók við embætti forseta árið 1933 í kreppunni miklu. Þá var fjórðungur Bandaríkjamanna án atvinnu og fyrstu 100 daga Roosevelts í embætti tókst honum að keyra í gegn 15 ný lagafrumvörp til að bregðast við neyðarástandinu. 

Útlitið er vissulega ekki eins svart núna, rúmlega sex prósent Bandaríkjamanna eru í dag á atvinnuleysisskrá, en fjöldi þeirra hefur tvöfaldast á einu ári og áætlað er að alls hafi tíu milljón störf glatast í Covid-faraldrinum. Eitt af fyrstu verkum Biden-stjórnarinnar var að vinna með Demókrötum á þinginu til að leiða í gegn frumvarp um 1,9 trilljón dollara innspýtingu í hagkerfið. Forsetinn undirritaði lögin nú um miðja viku og þýðir það meðal annars að margir skattborgarar munu eiga rétt á allt að 180 þúsund króna eingreiðslu í næsta mánuði.

Á alþjóðavettvangi lét Biden einnig strax til sín taka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár