Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

313. spurningaþraut: Þrír ungir bræður frá eyjunni Mön ... þar koma nú eigi margir til mála, ha?

313. spurningaþraut: Þrír ungir bræður frá eyjunni Mön ... þar koma nú eigi margir til mála, ha?

Hér er hlekkur á þraut gærdagsins, ekki orð um það meir.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvar er myndin hér að ofan tekin? Beðið er um nákvæmt svar.

***

Aðalspurningar:

1.   Árið 1958 stofnuðu þrír ungir bræður frá eyjunni Mön á Írlandshafi hljómsveit. Um svipað leyti fluttu þeir reyndar frá Bretlandseyjum með fjölskyldu sinni, og þeir voru síðan oft kenndir við þann stað þar sem fjölskyldan settist að, en það var Ástralía. Hvað hét þessi hljómsveit?

2.   Hljómsveit bræðranna var býsna vinsæl á sjöunda áratugnum en sló svo enn betur í gegn á diskótímanum. Hvað hétu þessir bræður þrír? Og já, þið þurfið að hafa full nöfn þeirra allra þriggja!

3.   Í hvaða landi er borgin Winnipeg?

4.   Á hvaða eyju fluttu Sovétmenn kjarnorkuvopn árið 1962 og ollu með því uppnámi í heiminum?

5.   Jesúa frá Nasaret lét skírast í ánni Jórdan, sem er sögufrægt fljót í Palestínu. Út í hvaða haf fellur áin Jórdan?

6.   Hvaða ár hlaut Ísland fullveldi?

7.   Eftir hvern er leikritið Sölumaður deyr, sem nú er sýnt í Borgarleikhúsinu?

8.   Af hvaða Íslendingi er stytta fyrir framan Stjórnarráðshúsið?

9.  Eldur í Kaupinhafn — svo nefnist þriðji og síðasti hlutinn af hvaða skáldsögu?

10.   Tarja Halonen var forseti í tilteknu landi frá 2000 til 2012, fyrst kvenna sem gegndi því starfi í landinu. Hvaða landi?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta? (Ekki er spurt um köttinn.)

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Bee Gees.

2.   Maurice Gibb, Robin Gibb, Barry Gibb. Athugið að Andy Gibb taldist ekki til hljómsveitarinnar.

3.   Kanada.

4.   Kúbu.

5.   Dauðahafið.

6.   1918.

7.   Arthur Miller.

8.   Hannes Hafstein.

9.   Íslandsklukkunni.

10.   Finnlandi.

***

Svör við aukaspurningum:

Myndin hér hið efra er tekin á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Ráðhústorgið verður að nefna.

Á neðri myndinni er kvikmyndastjarnan Mary Pickford.

***

Og hér er hlekkur á þrautina síðan í gær, aftur, já aftur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
6
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu