307. spurningaþraut: Hákarlaskip, Tuvalu, hver fæddist í Halifax fyrir 30 árum?

307. spurningaþraut: Hákarlaskip, Tuvalu, hver fæddist í Halifax fyrir 30 árum?

Prófiði nú þrautina frá í gær — hér er hana að finna.

***

Aukaspurningar eru tvær að þessu sinni. Sú fyrri er svona:

Hér að ofan má sjá skopteikningu frá tíma þorskastríðanna. Teiknarinn var í áratugi einn vinsælasti og afkastamesti teiknari landsins og stíll hans flestum kunnur. Hvað hét hann?

***

Aðalspurningar eru hins vegar tíu að þessu sinni, og hér koma þær:

1.   Hvaða heimsálfu tilheyrir ríkið Tuvalu?

2.   Hringadrottingssaga er mikill bálkur ævintýrasagna eftir ... hvern?

3.   Sögurnar í þessum bálki voru kvikmyndaðar fyrir 15-20 árum. Í hvaða landi fundu kvikmyndagerðarmenn það tilkomumikla landslag sem þeir þurftu á að halda?

4.   Frægt hákarlaskip er til sýnis í byggðasafninu á Reykjum í Hrútafirði. Hvað heitir það?

5.   Fyrir örfáum dögum hélt frægur söngvari upp á þrítugsafmælið sitt. Hann fæddist í bænum Halifax á Englandi en í föðurætt er hann víst ættaður frá Írlandi, og kemur það líklega fáum á óvart sem sjá hann. Hvað heitir þessi söngvari?

6.   Hvaða ráðherraembætti gegndi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í ríkisstjórn Geirs Haarde 2007-2009?

7.   Einn flokkur spendýra verpir eggjum. Hvaða dýr eru það?

8.   Í hvaða bæ á Íslandi eru sjónvarpsþættirnir Ófærð að mestu teknir upp? Þeir eru að vísu teknir upp víða um land, en hér er spurt um bæinn þar sem lögreglustöðin er og atburðarásin hverfist að mestu um.

9.   Nornin, Ljónið og Skógurinn er þrjár vinsælar barna- og ungmennabækur eftir ...?

10.   Hver er núverandi varaforseti Bandaríkjanna?

***

Þá er hér seinni aukaspurningin, en hún er aðeins ein að þessu sinni, svohjóðandi:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að neðan:

***

Þá eru hér svörin við aðalspurningunum, en þau eru tíu að þessu sinni, nánar tiltekið þessi hér:

1.   Eyjaálfu.

2.   Tolkien.

3.   Nýja Sjálandi.

4.   Ófeigur.

5.   Ed Sheeran.

6.   Utanríkisráðherra.

7.   Nefdýr.

8.   Siglufirði.

9.   Hildi Knútsdóttur.

10.   Kamala Harris.

***

Svör við aukaspurningum eru tvö að þessu sinni.

Hér er hið fyrra: Halldór Pétursson.

Og hið síðara svar: Hrafninn flýgur.

***

Og hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár