Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

307. spurningaþraut: Hákarlaskip, Tuvalu, hver fæddist í Halifax fyrir 30 árum?

307. spurningaþraut: Hákarlaskip, Tuvalu, hver fæddist í Halifax fyrir 30 árum?

Prófiði nú þrautina frá í gær — hér er hana að finna.

***

Aukaspurningar eru tvær að þessu sinni. Sú fyrri er svona:

Hér að ofan má sjá skopteikningu frá tíma þorskastríðanna. Teiknarinn var í áratugi einn vinsælasti og afkastamesti teiknari landsins og stíll hans flestum kunnur. Hvað hét hann?

***

Aðalspurningar eru hins vegar tíu að þessu sinni, og hér koma þær:

1.   Hvaða heimsálfu tilheyrir ríkið Tuvalu?

2.   Hringadrottingssaga er mikill bálkur ævintýrasagna eftir ... hvern?

3.   Sögurnar í þessum bálki voru kvikmyndaðar fyrir 15-20 árum. Í hvaða landi fundu kvikmyndagerðarmenn það tilkomumikla landslag sem þeir þurftu á að halda?

4.   Frægt hákarlaskip er til sýnis í byggðasafninu á Reykjum í Hrútafirði. Hvað heitir það?

5.   Fyrir örfáum dögum hélt frægur söngvari upp á þrítugsafmælið sitt. Hann fæddist í bænum Halifax á Englandi en í föðurætt er hann víst ættaður frá Írlandi, og kemur það líklega fáum á óvart sem sjá hann. Hvað heitir þessi söngvari?

6.   Hvaða ráðherraembætti gegndi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í ríkisstjórn Geirs Haarde 2007-2009?

7.   Einn flokkur spendýra verpir eggjum. Hvaða dýr eru það?

8.   Í hvaða bæ á Íslandi eru sjónvarpsþættirnir Ófærð að mestu teknir upp? Þeir eru að vísu teknir upp víða um land, en hér er spurt um bæinn þar sem lögreglustöðin er og atburðarásin hverfist að mestu um.

9.   Nornin, Ljónið og Skógurinn er þrjár vinsælar barna- og ungmennabækur eftir ...?

10.   Hver er núverandi varaforseti Bandaríkjanna?

***

Þá er hér seinni aukaspurningin, en hún er aðeins ein að þessu sinni, svohjóðandi:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að neðan:

***

Þá eru hér svörin við aðalspurningunum, en þau eru tíu að þessu sinni, nánar tiltekið þessi hér:

1.   Eyjaálfu.

2.   Tolkien.

3.   Nýja Sjálandi.

4.   Ófeigur.

5.   Ed Sheeran.

6.   Utanríkisráðherra.

7.   Nefdýr.

8.   Siglufirði.

9.   Hildi Knútsdóttur.

10.   Kamala Harris.

***

Svör við aukaspurningum eru tvö að þessu sinni.

Hér er hið fyrra: Halldór Pétursson.

Og hið síðara svar: Hrafninn flýgur.

***

Og hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Leitin að upprunanum
3
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....
Af hvítum bjargvættum
5
GagnrýniMzungu

Af hvít­um bjarg­vætt­um

Mzungu eft­ir Þór­unni Rakel Gylfa­dótt­ur, höf­und bók­ar­inn­ar Akam, ég og Annika, og Simon Okoth Aora, kom eins og storm­sveip­ur inn í ís­lenska jóla­bóka­flóð­ið, klædd æp­andi, app­el­sínu­gulri kápu. Þar er fjall­að um Huldu, ís­lenska konu sem held­ur til Ken­ía til að starfa á mun­að­ar­leys­ingja­hæli hins ís­lenska Skúla, fyrr­um fíkils sem hef­ur snú­ið við blað­inu. Ásamt Huldu á ferða­lag­inu eru Dag­ur, 18...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
6
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár