Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

307. spurningaþraut: Hákarlaskip, Tuvalu, hver fæddist í Halifax fyrir 30 árum?

307. spurningaþraut: Hákarlaskip, Tuvalu, hver fæddist í Halifax fyrir 30 árum?

Prófiði nú þrautina frá í gær — hér er hana að finna.

***

Aukaspurningar eru tvær að þessu sinni. Sú fyrri er svona:

Hér að ofan má sjá skopteikningu frá tíma þorskastríðanna. Teiknarinn var í áratugi einn vinsælasti og afkastamesti teiknari landsins og stíll hans flestum kunnur. Hvað hét hann?

***

Aðalspurningar eru hins vegar tíu að þessu sinni, og hér koma þær:

1.   Hvaða heimsálfu tilheyrir ríkið Tuvalu?

2.   Hringadrottingssaga er mikill bálkur ævintýrasagna eftir ... hvern?

3.   Sögurnar í þessum bálki voru kvikmyndaðar fyrir 15-20 árum. Í hvaða landi fundu kvikmyndagerðarmenn það tilkomumikla landslag sem þeir þurftu á að halda?

4.   Frægt hákarlaskip er til sýnis í byggðasafninu á Reykjum í Hrútafirði. Hvað heitir það?

5.   Fyrir örfáum dögum hélt frægur söngvari upp á þrítugsafmælið sitt. Hann fæddist í bænum Halifax á Englandi en í föðurætt er hann víst ættaður frá Írlandi, og kemur það líklega fáum á óvart sem sjá hann. Hvað heitir þessi söngvari?

6.   Hvaða ráðherraembætti gegndi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í ríkisstjórn Geirs Haarde 2007-2009?

7.   Einn flokkur spendýra verpir eggjum. Hvaða dýr eru það?

8.   Í hvaða bæ á Íslandi eru sjónvarpsþættirnir Ófærð að mestu teknir upp? Þeir eru að vísu teknir upp víða um land, en hér er spurt um bæinn þar sem lögreglustöðin er og atburðarásin hverfist að mestu um.

9.   Nornin, Ljónið og Skógurinn er þrjár vinsælar barna- og ungmennabækur eftir ...?

10.   Hver er núverandi varaforseti Bandaríkjanna?

***

Þá er hér seinni aukaspurningin, en hún er aðeins ein að þessu sinni, svohjóðandi:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að neðan:

***

Þá eru hér svörin við aðalspurningunum, en þau eru tíu að þessu sinni, nánar tiltekið þessi hér:

1.   Eyjaálfu.

2.   Tolkien.

3.   Nýja Sjálandi.

4.   Ófeigur.

5.   Ed Sheeran.

6.   Utanríkisráðherra.

7.   Nefdýr.

8.   Siglufirði.

9.   Hildi Knútsdóttur.

10.   Kamala Harris.

***

Svör við aukaspurningum eru tvö að þessu sinni.

Hér er hið fyrra: Halldór Pétursson.

Og hið síðara svar: Hrafninn flýgur.

***

Og hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
6
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu