Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hæstiréttur dæmir Þórhall miðil í 18 mánaða fangelsi

Þór­hall­ur Guð­munds­son­ar þarf að greiða 1,2 millj­ón­ir króna í miska­bæt­ur og sæta fang­elsis­vist fyr­ir nauðg­un.

Hæstiréttur dæmir Þórhall miðil í 18 mánaða fangelsi
Þórhallur Guðmundsson Hæstiréttur staðfestir dóm Landsréttar og héraðsdóms. Mynd: Stöð 2

Hæstiréttur dæmdi í dag Þórhall Guðmundsson, einnig þekktan sem Þórhallur miðill, í 18 mánaða fangelsi fyrir nauðgun. Hann þarf einnig að greiða þolanda 1,2 milljónir króna í miskabætur.

Þórhalli var gefið að sök að hafa fróað manni án hans samþykkis á heimili sínu í september 2010. Lá maðurinn á nuddbekk og var í heilunarmeðferð hjá Þórhalli. Hann var sakfelldur í héraðsdómi fyrir verknaðinn, en áfrýjaði dómnum til Landsréttar þar sem hann var óraskaður. Hæstiréttur hreyfir ekki við lengd fangelsisvistarinnar en hækkar miskabæturnar úr 800 þúsund krónum í 1,2 milljónir.

Fellst Hæstiréttur jafnframt á að Þórhallur hafi beitt ólögmætri nauðung og misnotað það traust sem brotaþoli bar til hans sem heilara. Brotaþoli var tvítugur þegar brotið átti sér stað og lagði fram kæru árið 2016, sex árum eftir atburðinn. „Þegar ákæra í málinu var gefin út voru tæp átta ár liðin frá broti,“ segir í dómnum. „Með hliðsjón af því og þrátt fyrir alvarleika brots ákærða þykir ekki næg ástæða til að hagga við refsingu hans.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár