Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Stjórnarþingmenn andvígir ákvæðum stjórnarskrárfrumvarps

Þing­menn úr röð­um Sjálf­stæð­is­flokks og einnig Fram­sókn­ar­flokks hafa gagn­rýnt ým­is ákvæði stjórn­ar­skrár­frum­varps Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur sem geng­ið er til nefnd­ar.

Stjórnarþingmenn andvígir ákvæðum stjórnarskrárfrumvarps
Gagnrýna ákvæði frumvarpsins Stjórnarþingmenn utan VG sem ræddu frumvarpið gagnrýndu allir einstök ákvæði þess.

Tæpt verður að ná meirihluta um ýmis ákvæði stjórnarskrárfrumvarps Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra nema stuðningur stjórnarandstöðunnar komi til. Stjórnarþingmenn, flestir úr röðum Sjálfstæðisflokksins, hafa meðal annars gagnrýnt ákvæði frumvarpsins um forseta Íslands, náttúruvernd og auðlindir í umræðum um málið á Alþingi.

Katrín lagði frumvarpið fram sem þingmannafrumvarp, en ekki stjórnarfrumvarp, sem þingmenn úr röðum Sjálfstæðisflokks, samstarfsflokks hennar í ríkisstjórn, bentu ítrekað á í umræðunum. Áttu formenn allra stjórnmálaflokka á Alþingi fjölda funda á kjörtímabilinu, en ekki náðist samstaða um að þeir stæðu saman að stjórnarskrárfrumvarpi til að leggja fram fyrir þingkosningar í ár.

Hefur frumvarpið hlotið nokkra gagnrýni frá þingmönnum stjórnarandstöðuflokkanna, meðal annars á þeim grundvelli að ekki sé litið nægilega til tillagna stjórnlagaráðs sem kosið var um í þjóðaratkvæðagreiðslu 2012. Hafa þingmenn úr röðum Samfylkingar og Pírata lýst sig tilbúna til að styðja ákveðin ákvæði frumvarpsins, meðal annars ákvæði um náttúru og umhverfi, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár