Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Endurnýja vatnslagnir í skólanum til öryggis eftir að blý mældist í vatninu

Reykja­nes­bær hef­ur ákveð­ið að flýta end­ur­nýj­un á vatns­lögn­um í Háa­leit­is­skóla á Ás­brú, þar sem Stund­in mældi blý­meng­un í drykkjar­vatni í síð­asta mán­uði. Bæj­ar­stjór­inn og skóla­stjór­inn segja að­gerð­irn­ar ekki tengj­ast um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar. „Þær fram­kvæmd­ir voru ein­ung­is færð­ar fram­ar í röð­inni til að slá á alla varnagla,“ seg­ir bæj­ar­stjór­inn.

Endurnýja vatnslagnir í skólanum til öryggis eftir að blý mældist í vatninu
Háaleitisskóli Þungmálmamengun í drykkjarvatninu á varnarsvæði Bandaríkjahers mældist gífurleg. Enn eimir eftir af henni. Mynd: Heiða Helgadóttir

Reykjanesbær mun á næstu dögum endurnýja vatnslagnir í Háaleitisskóla á Ásbrú, gamla varnarsvæðinu við Keflavíkurflugvöll. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, og Friðþjófur Helgi Karlsson, skólastjóri Háaleitisskóla, segja endurnýjun lagnanna ekki hafa með umfjöllun um blýmengun að gera, heldur sé verið að flýta þegar ákveðnum framkvæmdum. „Framkvæmdir voru einungis færðar framar í röðinni til að slá á alla varnagla,“ segir Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri.

Blý skaðlegt börnum

Stundin greindi frá mælingum sínum á vatnsgæðum í skólanum og víðar á gamla varnarsvæðinu í síðasta tölublaði, í samstarfi við umhverfisverkfræðinginn Lárus Rúnar Ástvaldsson, sem starfaði fyrir varnarliðið í kringum síðustu aldarmót og var einn þeirra sem mældu allt að 20 þúsund falt meiri blýmengun en leyfileg er í byggingum á svæðinu. Markmiðið var að greina hvort enn eimdi eftir af blýmengun vegna vatnslagna, ekki síst í grunnskólanum á svæðinu. Blý getur haft ýmisleg óafturkræf áhrif á þroska og heilsu barna. 

Niðurstaðan sýndu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
5
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“
Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
6
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár