Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Samherji og líkindin við Kaupfélagið: Fólk óttast að tjá sig

Kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur­inn Grím­ur Há­kon­ar­son kynnt­ist starfs­hátt­um Kaup­fé­lags Skag­firð­inga í gegn­um bæj­ar­búa þeg­ar hann dvaldi þar í mán­uð við rann­sókn­ir fyr­ir kvik­mynd­ina Hér­að­ið.

Grímur Hákonarson kvikmyndagerðarmaður kynntist áhrifum stórfyrirtækis á nærsamfélag sitt ágætlega þegar hann settist um stundarkorn að á Sauðárkróki með þær fyrirætlanir að gera heimildamynd um Kaupfélag Skagfirðinga.  Blaðamaður Stundarinnar ræddi við Grím um reynslu hans við gerð myndarinnar í ljósi umfjöllunar blaðsins um völd og áhrif Samherja á Akureyri.

Bæði fyrirtækin eru mjög stór og fyrirferðarmikil í sínum samfélögum í fjörðunum fyrir norðan og má líkja þeim saman að því leytinu til. Rekstur Kaupfélagsins í Skagafirði er þó ennþá yfirgripsmeiri í því héraði en rekstur Samherja í Eyjafirði. Nær öll smásala í Skagafirði er til dæmis á hendi kaupfélagsins og rekstur þess er svo fjölþættur á meðan Samherji er fyrst og síðast útgerðarfélag. Grundvöllur beggja fyrirtækjanna er í báðum tilfellum að stærstu leyti útgerðarstarfsemi þar sem kaupfélagið á og rekur FISK Seafood, eina stærstu útgerð landsins, og er það langmikilvægasta rekstrareiningin innan kaupfélagins. 

Gat ekki gert heimildarmynd

Grímur  komst þó …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heimavígi Samherja

Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
FréttirHeimavígi Samherja

Þor­steinn Már og Helga skuld­uðu fyr­ir­tækj­um Sam­herja í Belís og Kýp­ur millj­ón­ir án gjald­daga

Árs­reikn­ing­ar fé­laga Sam­herja á Kýp­ur sýna inn­byrð­is við­skipti við Þor­stein Má Bald­vins­son og Helgu Stein­unni Guð­munds­dótt­ur. Þau voru sekt­uð vegna brota á gjald­eyr­is­hafta­lög­un­um eft­ir hrun­ið vegna milli­færslna inn á reikn­inga þeirra en þær sekt­ir voru svo aft­ur­kall­að­ar vegna mistaka við setn­ingu lag­anna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu