Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hvað finnst Akureyringum um Samherja?

Stund­in spurði Ak­ur­eyr­inga út í mik­il­vægi og áhrif stór­fyr­ir­tæk­is­ins Sam­herja á líf­ið í Eyja­firði.

Bæjarbúar á Akureyri svöruðu spurningum Stundarinnar um áhrif stórfyrirtækis á borð við Samherja á nærsamfélag sitt. Þá voru þeir einnig spurðir hvort afstaða þeirra til fyrirtækisins hafi breyst eftir að upp kom í lok árs 2019 að fyrirtækið hafi stundað mútustarfsemi í Namibíu.

Hermann Hólmgeirsson og Aníta Ragnarsdóttir„Þeir hafa kannski ekki of mikil völd eða ítök en þeir hafa rosalega mikið að segja, til dæmis ef þeir hætta með einhver fjárframlög. Ég gæti ímyndað mér að margir reiði sig á þá,“ segir Hermann og Aníta tekur undir. „Fólk myndi þá kannski missa vinnuna sína.“ Aníta og Hermann segja að skoðun þeirra á Samherja hafi ekki breyst í kjölfar Samherjaskjalanna.
Ragna Karlsdóttir„Ég bara spyr að leikslokum. Ég get ekki dæmt fyrirfram. Auðvitað veldur þetta alls konar hugsunum í hausnum á manni og þetta er ekki gott. Þetta er hvorki gott fyrir Samherja né nokkurn annan, Namibíumenn heldur,“ segir Ragna, …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heimavígi Samherja

Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
FréttirHeimavígi Samherja

Þor­steinn Már og Helga skuld­uðu fyr­ir­tækj­um Sam­herja í Belís og Kýp­ur millj­ón­ir án gjald­daga

Árs­reikn­ing­ar fé­laga Sam­herja á Kýp­ur sýna inn­byrð­is við­skipti við Þor­stein Má Bald­vins­son og Helgu Stein­unni Guð­munds­dótt­ur. Þau voru sekt­uð vegna brota á gjald­eyr­is­hafta­lög­un­um eft­ir hrun­ið vegna milli­færslna inn á reikn­inga þeirra en þær sekt­ir voru svo aft­ur­kall­að­ar vegna mistaka við setn­ingu lag­anna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár