Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Samherji kaupir dagskrárefni af sjónvarpsstöð á Akureyri

Fjöl­mið­ill­inn N4 rek­ur sjón­varps­stöð á Ak­ur­eyri. Mið­ill­inn hef­ur tek­ið að sér dag­skrár­gerð, kostaða af Sam­herja, en telja það vel falla inn í þá starf­semi sem mið­ill­inn held­ur úti. „Við er­um ekki frétta­stöð,“ seg­ir dag­skrár­gerð­ar­mað­ur­inn Karl Eskil Páls­son.

Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri hefur unnið dagskrárefni fyrir og um Samherja í gegnum tíðina, sem hefur verið sýnt á stöðinni og er nú aðgengilegt á Youtube. Samherji er óbeinn hluthafi í N4 í gegnum útgerðina Síldarvinnsluna og Fjárfestingarfélagið Vör ehf. N4 gefur einnig út N4-blaðið og stundar svo eigin framleiðslu.

Sumt efnið á N4 hefur verið kostað af Samherja, meðal annars þættir um nýtt fiskvinnsluhús útgerðarinnar á Dalvík í fyrra,  á meðan annað efni, eins og þáttur um rannsókn Seðlabanka Íslands á Samherja árið 2015, hefur yfir sér yfirbragð fréttaefnis. 

Þættirnir og innslögin sem N4 hefur unnið um Samherja í gegnum árin eru orðin mörg, meðal annars gerði stöðin þátt um það þegar Samherji seldi Afríkuútgerð sína til rússnesks útgerðarmanns árið 2013. Í því tilfelli fór blaðamaður N4 til Kanaríeyja, þar sem Afríkuútgerðin var gerð út, og gerði innslag um söluna. Einn af útgangspunktum þessa innslags var að Samherji …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heimavígi Samherja

Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
FréttirHeimavígi Samherja

Þor­steinn Már og Helga skuld­uðu fyr­ir­tækj­um Sam­herja í Belís og Kýp­ur millj­ón­ir án gjald­daga

Árs­reikn­ing­ar fé­laga Sam­herja á Kýp­ur sýna inn­byrð­is við­skipti við Þor­stein Má Bald­vins­son og Helgu Stein­unni Guð­munds­dótt­ur. Þau voru sekt­uð vegna brota á gjald­eyr­is­hafta­lög­un­um eft­ir hrun­ið vegna milli­færslna inn á reikn­inga þeirra en þær sekt­ir voru svo aft­ur­kall­að­ar vegna mistaka við setn­ingu lag­anna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár