Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri þakkar „forsjóninni“ fyrir Samherja

Áhrif Sam­herja á efna­hags­líf­ið í Eyja­firði eru ótví­ræð þar sem fyr­ir­tæk­ið skap­ar mikla at­vinnu og af­leidd störf. Sum­ir bæj­ar­bú­ar hafa hins veg­ar áhyggj­ur af því hvaða af­leið­ing­ar Namib­íu­mál­ið geti haft á fram­tíð fyr­ir­tæk­is­ins þar sem það er bæði til rann­sókn­ar fyr­ir mútu­brot og einnig skatta­laga­brot.

Fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri þakkar „forsjóninni“ fyrir Samherja
Baldvin Valdemarsson Fyrrum bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Akureyrar segist ekki trúa fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu Mynd: Samsett

Baldvin Valdemarsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Akureyrar, segir í samtali við Stundina að hann sé  mjög vantrúa á fréttaflutning af framferði Samherja í Namibíu og ásökunum um að fyrirtækið hafi greitt þarlendum embættismönnum. Hann segir málið illa rannsakað og bíður eftir niðurstöðu frá yfirvöldum sem hann treystir. 

Þegar Baldvin var bæjarfulltrúi, fram til 2018, vakti það athygli í að minnsta kosti einu máli hversu ötullega hann varði Samherja. Baldvin náði ekki inn í bæjarstjórn í kosningunum 2018, þar sem hann var þriðji maður á lista, en hann er enn þá jafn ákafur stuðningsmaður Samherja. 

Að mati Baldvins ætti  almenningur ekki að „halda niðri í sér andanum“, eins og hann orðar það, varðandi niðurstöður úr rannsókninni á Samherja. „Við ættum öll að bíða eftir því að það komi niðurstaða í þetta mál hjá þeim sem eiga að rannsaka þau mál.  Ég treysti því alveg. Þetta mál er hjá saksóknara og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Áhrif Namibíumálsins á íbúa Akureyrar: „Fólki þykir almennt rosalega vænt um Samherja“
RannsóknHeimavígi Samherja

Áhrif Namib­íu­máls­ins á íbúa Ak­ur­eyr­ar: „Fólki þyk­ir al­mennt rosa­lega vænt um Sam­herja“

Hvaða áhrif hef­ur það á 20 þús­und manna sam­fé­lag á Ís­landi þeg­ar stærsta fyr­ir­tæk­ið í bæn­um, út­gerð sem veit­ir rúm­lega 500 manns vinnu og styrk­ir góð mál­efni um allt að 100 millj­ón­ir á ári, er mið­punkt­ur í al­þjóð­legri spill­ing­ar- og saka­mál­a­rann­sókn sem teyg­ir sig víða um heim? Stund­in spurði íbúa Ak­ur­eyr­ar að þess­ari spurn­ingu og kann­aði við­horf íbúa í Eyja­firði og á Ís­landi öllu til Sam­herja­máls­ins í Namib­íu. Rúmt ár er lið­ið frá því mál­ið kom upp og nú liggja fyr­ir ákær­ur í Namib­íu gegn með­al ann­ars Sam­herja­mönn­um og embætti hér­aðssak­sókn­ara og skatt­rann­sókn­ar­stjóri eru með mál­ið til með­ferð­ar á Ís­landi.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heimavígi Samherja

Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
FréttirHeimavígi Samherja

Þor­steinn Már og Helga skuld­uðu fyr­ir­tækj­um Sam­herja í Belís og Kýp­ur millj­ón­ir án gjald­daga

Árs­reikn­ing­ar fé­laga Sam­herja á Kýp­ur sýna inn­byrð­is við­skipti við Þor­stein Má Bald­vins­son og Helgu Stein­unni Guð­munds­dótt­ur. Þau voru sekt­uð vegna brota á gjald­eyr­is­hafta­lög­un­um eft­ir hrun­ið vegna milli­færslna inn á reikn­inga þeirra en þær sekt­ir voru svo aft­ur­kall­að­ar vegna mistaka við setn­ingu lag­anna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár