Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Íslendingar erlendis í „lockdown“: „Hér er önnur hver manneskja með magasár af ofdrykkju“

Mörg lönd Evr­ópu hafa hert regl­ur og jafn­vel sett á út­göngu­bönn eft­ir há­tíð­arn­ar til að ná tök­um á far­aldr­in­um. Hönn­uð­ur í Berlín seg­ist bjart­sýn á að áætlan­ir um að all­ir fái bólu­efni fyr­ir mitt ár gangi eft­ir.

Íslendingar erlendis í „lockdown“: „Hér er önnur hver manneskja með magasár af ofdrykkju“
Bylgja Babýlons Uppistandari í Edinborg telur að enn sé langt í að almennir borgarar í Skotlandi fái bólusetningu. Mynd: Birta Rán

Íslendingar búsettir í stórborgum erlendis eru margir hverjir fastir í útgöngubanni þessa dagana. Tilkynnt hefur verið um hertar reglur vegna Covid-19 faraldursins víða um heim og áætlanir um bólusetningu eru gjarnan óskýrar um hvenær kemur að hinum almenna borgara.

Bylgja Babýlons grínisti býr í Edinborg, en Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands, tilkynnti í vikunni um útgöngubann, eða „lockdown“, sem þýðir að fólki er óheimilt að yfirgefa heimili sitt án gildrar ástæðu.

„Þann 19. desember var ég búin að vinna rétt rúma viku á nýjum vinnustað þegar spurðist út að Nicola okkar yrði í beinni eftir smá,“ segir Bylgja. „Það var þess vegna kveikt á sjónvarpinu og beðið eftir slæmu fréttum dagsins. Örfáar hræður sátu inni á barnum að borða, því það er bannað að selja bús, og hún tilkynnti að „næstum því lockdown“ hæfist 26. desember sem myndi vara í þrjár vikur.“

Hún segir þó engan hafa átt von á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár