Íslendingar erlendis í „lockdown“: „Hér er önnur hver manneskja með magasár af ofdrykkju“

Mörg lönd Evr­ópu hafa hert regl­ur og jafn­vel sett á út­göngu­bönn eft­ir há­tíð­arn­ar til að ná tök­um á far­aldr­in­um. Hönn­uð­ur í Berlín seg­ist bjart­sýn á að áætlan­ir um að all­ir fái bólu­efni fyr­ir mitt ár gangi eft­ir.

Íslendingar erlendis í „lockdown“: „Hér er önnur hver manneskja með magasár af ofdrykkju“
Bylgja Babýlons Uppistandari í Edinborg telur að enn sé langt í að almennir borgarar í Skotlandi fái bólusetningu. Mynd: Birta Rán

Íslendingar búsettir í stórborgum erlendis eru margir hverjir fastir í útgöngubanni þessa dagana. Tilkynnt hefur verið um hertar reglur vegna Covid-19 faraldursins víða um heim og áætlanir um bólusetningu eru gjarnan óskýrar um hvenær kemur að hinum almenna borgara.

Bylgja Babýlons grínisti býr í Edinborg, en Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands, tilkynnti í vikunni um útgöngubann, eða „lockdown“, sem þýðir að fólki er óheimilt að yfirgefa heimili sitt án gildrar ástæðu.

„Þann 19. desember var ég búin að vinna rétt rúma viku á nýjum vinnustað þegar spurðist út að Nicola okkar yrði í beinni eftir smá,“ segir Bylgja. „Það var þess vegna kveikt á sjónvarpinu og beðið eftir slæmu fréttum dagsins. Örfáar hræður sátu inni á barnum að borða, því það er bannað að selja bús, og hún tilkynnti að „næstum því lockdown“ hæfist 26. desember sem myndi vara í þrjár vikur.“

Hún segir þó engan hafa átt von á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár