Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Íslendingar erlendis í „lockdown“: „Hér er önnur hver manneskja með magasár af ofdrykkju“

Mörg lönd Evr­ópu hafa hert regl­ur og jafn­vel sett á út­göngu­bönn eft­ir há­tíð­arn­ar til að ná tök­um á far­aldr­in­um. Hönn­uð­ur í Berlín seg­ist bjart­sýn á að áætlan­ir um að all­ir fái bólu­efni fyr­ir mitt ár gangi eft­ir.

Íslendingar erlendis í „lockdown“: „Hér er önnur hver manneskja með magasár af ofdrykkju“
Bylgja Babýlons Uppistandari í Edinborg telur að enn sé langt í að almennir borgarar í Skotlandi fái bólusetningu. Mynd: Birta Rán

Íslendingar búsettir í stórborgum erlendis eru margir hverjir fastir í útgöngubanni þessa dagana. Tilkynnt hefur verið um hertar reglur vegna Covid-19 faraldursins víða um heim og áætlanir um bólusetningu eru gjarnan óskýrar um hvenær kemur að hinum almenna borgara.

Bylgja Babýlons grínisti býr í Edinborg, en Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands, tilkynnti í vikunni um útgöngubann, eða „lockdown“, sem þýðir að fólki er óheimilt að yfirgefa heimili sitt án gildrar ástæðu.

„Þann 19. desember var ég búin að vinna rétt rúma viku á nýjum vinnustað þegar spurðist út að Nicola okkar yrði í beinni eftir smá,“ segir Bylgja. „Það var þess vegna kveikt á sjónvarpinu og beðið eftir slæmu fréttum dagsins. Örfáar hræður sátu inni á barnum að borða, því það er bannað að selja bús, og hún tilkynnti að „næstum því lockdown“ hæfist 26. desember sem myndi vara í þrjár vikur.“

Hún segir þó engan hafa átt von á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár