Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Íslendingar erlendis í „lockdown“: „Hér er önnur hver manneskja með magasár af ofdrykkju“

Mörg lönd Evr­ópu hafa hert regl­ur og jafn­vel sett á út­göngu­bönn eft­ir há­tíð­arn­ar til að ná tök­um á far­aldr­in­um. Hönn­uð­ur í Berlín seg­ist bjart­sýn á að áætlan­ir um að all­ir fái bólu­efni fyr­ir mitt ár gangi eft­ir.

Íslendingar erlendis í „lockdown“: „Hér er önnur hver manneskja með magasár af ofdrykkju“
Bylgja Babýlons Uppistandari í Edinborg telur að enn sé langt í að almennir borgarar í Skotlandi fái bólusetningu. Mynd: Birta Rán

Íslendingar búsettir í stórborgum erlendis eru margir hverjir fastir í útgöngubanni þessa dagana. Tilkynnt hefur verið um hertar reglur vegna Covid-19 faraldursins víða um heim og áætlanir um bólusetningu eru gjarnan óskýrar um hvenær kemur að hinum almenna borgara.

Bylgja Babýlons grínisti býr í Edinborg, en Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands, tilkynnti í vikunni um útgöngubann, eða „lockdown“, sem þýðir að fólki er óheimilt að yfirgefa heimili sitt án gildrar ástæðu.

„Þann 19. desember var ég búin að vinna rétt rúma viku á nýjum vinnustað þegar spurðist út að Nicola okkar yrði í beinni eftir smá,“ segir Bylgja. „Það var þess vegna kveikt á sjónvarpinu og beðið eftir slæmu fréttum dagsins. Örfáar hræður sátu inni á barnum að borða, því það er bannað að selja bús, og hún tilkynnti að „næstum því lockdown“ hæfist 26. desember sem myndi vara í þrjár vikur.“

Hún segir þó engan hafa átt von á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár