Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Skiptir mestu máli að hafa gaman

Vel­gengni Hild­ar Yeom­an sem fata­hönn­uð­ur er lyg­inni lík­ast en það má áætla að hún sé sá ís­lenski fata­hönn­uð­ur sem lengst hef­ur náð á bæði inn­lendri sem og er­lendri grund um þess­ar mund­ir. Á með­an marg­ar versl­an­ir í mið­bæn­um og víð­ar hafa þurft að loka vegna heims­ástands­ins hef­ur Hild­ur opn­að nýja og glæsi­lega versl­un á Lauga­veg­in­um.

Skiptir mestu máli að hafa gaman

„Fólk er eðlilega endalaust að bera þetta vitlaust fram,“ segir Hildur hlæjandi um nafn verslunarinnar, Yeoman,  sem er það sama og eftirnafn hennar. „Nú eru eflaust margir að horfa á Netflix-seríuna The Crown og þá er gaman að geta þess að helstu lífverðir drottningarinnar bresku eru kallaðir Yeoman. Nafnið er borið fram jómann.“ Forfeður Hildar komu frá Bretlandi, en þeir voru Írar sem fluttu til New Jersey í Bandaríkjunum. „Afi minn kom svo hingað til Íslands með hernum og hitti hana ömmu, Möggu Marínósdóttur, sem er nú langmesti töffarinn af þessu liði öllu ef þú spyrð mig.“ Hildur segist vera með það á hreinu að frá þessari ömmu hafi hún erft tískugenið en meiri skvísu sé varla hægt að finna. 

„Amma Magga saumaði yfirleitt fötin sín sjálf og líka á börnin sín. Ekki af því að það var ódýrara heldur vegna þess að hún hafði mikinn áhuga á fötum og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár