Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

246. spurningaþraut: Auður djúpúðga, Draumráðningar, bræður tveir og píramídalaga fjall

246. spurningaþraut: Auður djúpúðga, Draumráðningar, bræður tveir og píramídalaga fjall

Æjá, hérna er hlekkur á þrautina síðan í gær!

***

Hér er fyrri aukaspurning:

Hvað heita þeir kátu félagar sem sjást á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Franskir bræður, Auguste og Louis Lumière, gerðust árið 1895 miklir brautryðjendur í ákveðinni tækni sem var þá að ryðja sér til rúms og olli að lokum algjörri byltingu í samfélaginu. Út á hvað gengu tækninýjungar bræðranna?

2.   Hver sendi frá sér bókina Die Traumdeutung, eða Draumtúlkanir, árið 1899?

3.   Hvað hét landnámsbær Auðar djúpúðgu í Dalasýslu?

4.   Árið 2013 gaf tvítug söngkona út sína fyrstu hljómplötu, Yours Truly hét hún. Síðan hefur söngkonan gefið út plötu nálega á hverju ári: My Everything (2014), Dangerous Woman (2016), Sweetener (2018), Thank U Next (2019) og í haust kom út platan Postitions. Hún lét lítt slá sig út af laginu þótt hryðjuverkamaður hafi drepið fjölda manns á einum tónleika hennar 2017. Hvað heitir hún?

5.   Hvað heitir píramídalaga fjall á Reykjanesi?

6.   Hver er stærsti flokkur spendýra? – og þá er átt við fjölda tegunda.

7.   Hvaða eftirsóttu verðlaun fékk Louise Glück snemma í október?

8.   Hver varð í þriðja sæti í forsetakosningunum á Íslandi sumarið 2016?

9.   Í hvaða landi er borgin Osaka?

10.   Hvern sigraði Davíð Oddsson í kjöri um formann Sjálfstæðisflokksins á útmánuðum 1991? 

***

Seinni aukaspurning er þessi:

Hvaða ríki hefur svo óvenjulegan fána, eins og hér að neðan sést?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Kvikmyndir.

2.   Sigmund Freud.

3.   Hvammur.

4.   Ariana Grande.

5.   Keilir.

6.   Nagdýr.

7.   Nóbelsverðlaunin í bókmenntum.

8.   Andri Snær.

9.   Japan.

10.   Þorstein Pálsson.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni eru þeir Baldur og Konni.

Á neðri myndinni er fáni Nepals.

***

Og hlekkurinn, já, hér er hann, á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
4
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu