Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

236. spurningaþraut: Vigdís Finnbogadóttir, Buck Mulligan, Söngur Gollums

236. spurningaþraut: Vigdís Finnbogadóttir, Buck Mulligan, Söngur Gollums

Hér er þrautin síðan í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir fjallið á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Fyrsta Star Wars-myndin var frumsýnd 1977 og hét þá einfaldlega Star Wars. Sú næsta kom þrem árum síðar. Hvað heitir sú mynd?

2.   Carrie Fisher lék aðalkvenhlutverkið í fyrstu Star Wars myndunum. Hvað hét persóna hennar?

3.   „Stately, plump Buck Mulligan came from the stairhead, bearing a bowl of lather on which a mirror and a razor lay crossed.“ – Þetta mætti þýða lauslega svo: „Hátignarlega steig hinn sællegi Buck Mulligan inn af stigapallinum haldandi á skál með sápulöðri sem spegill og rakvél lágu ofan á í kross.“ Hver skrifaði þá skáldsögu sem hefst á þessa leið og þótti marka tímamót í skáldsagnagerð?  Hún kom út á ensku árið 1922.

4.   Hvar eru Peblingavatn, Heilags Jörgensvatn og Svörtustífluvatn?

5.   Hversu margir eru Bretar? Hér má muna um það bil fjórum milljónum til eða frá.

6.   Hvað mælir barómet?

7.   Hvað heitir höfuðborgin í Namibíu?

8.   Vigdís Finnbogadóttir á eina dóttur. Hvað heitir hún? Hér dugir skírnarnafnið.

9.   Íslensk söngkona söng lagið Gollum's Song í mynd númer tvö í þríleiknum Hringadrottinssögu um síðustu aldamót. Myndin hét The Two Towers and hver var söngkonan?

10.   Af hvaða hvalategund var Moby Dick?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni? Eftirnafnið dugar.

***

Svör við aðalspurningum:

1.   The Empire Strikes Back. „Heimsveldið snýr vörn í sókn“ hljómar ekki alveg eins vel.

2.   Leila prinsessa.

3.   Joyce. Skáldsagan heitir Ulysses frá 1922.

4.   Í Kaupmannahöfn. Danmörk dugar ekki.

5.   67,8 milljónir. Rétt telst vera allt frá 62 til 72.

6.   Loftþrýsting.

7.   Windhoek.

8.   Ástríður.

9.   Emilíana Torrini.

10.   Búrhvalur.

***

Svör við aukaspurningum:

Fjallið heitir Ararat. Það er í Tyrklandi þótt byggingarnar á myndinni séu raunar í Armeníu.

Konan hét Clementine Churchill, og hér má sjá hana ásamt Winston eiginmanni sínum.

***

Gleymduði nokkuð þrautinni síðan í gær?

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
5
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu