Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

223. spurningaþraut: Vallabía, sistínska kapellan, Bjarnarfjörður, Bélarus og Brasilía

223. spurningaþraut: Vallabía, sistínska kapellan, Bjarnarfjörður, Bélarus og Brasilía

Þraut númer 222 er hér að finna.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvaða hafsvæði má sjá á skjáskotinu hér að ofan?

***

1.   Hverrar þjóðar voru þeir fjárfestar sem keyptu Hjörleifshöfða um daginn?

2.   Hvers konar dýr er „vallabía“ eða „wallaby“ á ensku?

3.   „Sistínska kapellan“ er guðshús í Róm, sem margir hafa skoðað, einkum málverkin innan á lofti þess. En hvað þýðir þetta „Sistínska“?

4.   Út úr hvaða stóra firði eða flóa gengur Bjarnarfjörður?

5.   Hvað þýðir skammstöfun fjölmiðilsins DV?

6.   Hvað heitir forseti Bélarus, sem íbúar reyna nú að hrekja á brott?

7.   Hvað heitir fjölmennasta borgin í Brasilíu?

8.   Hver orti Ódysseifskviðu?

9.   Hver leikstýrði kvikmyndinni Ódysseifsferð árið 2001 – eða 2001: A Space Odyssey?

10.   Fyrir hvaða flokk situr Lilja Rafney Magnúsdóttir á þingi?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi leikkona?

 ***

Svör við aðalspurningum:

1.   Þýskir.

2.   Lítil kengúra.

3.   Lýsingarorð, dregið af nafni Sixtusar páfa sem lét endurbyggja og skreyta kapelluna.

4.   Húnaflóa.

5.   Dagblaðið Vísir.

6.   Lukasénko.

7.   São Paulo.

8.   Homer.

9.   Kubrick.

10.   VG.

***

Svör við aukaspurningum:

Hafsvæðið er hluti Ermarsunds milli Bretlands og Frakklands, sjá hér:

Leikkonan er Raquel Welch í hlutverki sínu í myndinni One Billion Years BC.

***

Og hlekkur á þrautina síðan í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár