Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

223. spurningaþraut: Vallabía, sistínska kapellan, Bjarnarfjörður, Bélarus og Brasilía

223. spurningaþraut: Vallabía, sistínska kapellan, Bjarnarfjörður, Bélarus og Brasilía

Þraut númer 222 er hér að finna.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvaða hafsvæði má sjá á skjáskotinu hér að ofan?

***

1.   Hverrar þjóðar voru þeir fjárfestar sem keyptu Hjörleifshöfða um daginn?

2.   Hvers konar dýr er „vallabía“ eða „wallaby“ á ensku?

3.   „Sistínska kapellan“ er guðshús í Róm, sem margir hafa skoðað, einkum málverkin innan á lofti þess. En hvað þýðir þetta „Sistínska“?

4.   Út úr hvaða stóra firði eða flóa gengur Bjarnarfjörður?

5.   Hvað þýðir skammstöfun fjölmiðilsins DV?

6.   Hvað heitir forseti Bélarus, sem íbúar reyna nú að hrekja á brott?

7.   Hvað heitir fjölmennasta borgin í Brasilíu?

8.   Hver orti Ódysseifskviðu?

9.   Hver leikstýrði kvikmyndinni Ódysseifsferð árið 2001 – eða 2001: A Space Odyssey?

10.   Fyrir hvaða flokk situr Lilja Rafney Magnúsdóttir á þingi?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi leikkona?

 ***

Svör við aðalspurningum:

1.   Þýskir.

2.   Lítil kengúra.

3.   Lýsingarorð, dregið af nafni Sixtusar páfa sem lét endurbyggja og skreyta kapelluna.

4.   Húnaflóa.

5.   Dagblaðið Vísir.

6.   Lukasénko.

7.   São Paulo.

8.   Homer.

9.   Kubrick.

10.   VG.

***

Svör við aukaspurningum:

Hafsvæðið er hluti Ermarsunds milli Bretlands og Frakklands, sjá hér:

Leikkonan er Raquel Welch í hlutverki sínu í myndinni One Billion Years BC.

***

Og hlekkur á þrautina síðan í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár