Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

218. spurningaþraut: Madonna og Dana, frægir píparar, lönd í Afríku og fleira

218. spurningaþraut: Madonna og Dana, frægir píparar, lönd í Afríku og fleira

Hér er hlekkur á þrautina frá í gær. Voruði búin með hana?

***

Aukaspurning:

Á myndinni má sjá flugvélamóðurskipið Yorktown stórlega laskað eftir óvinaárás í sennilega afdrifaríkustu sjóorrustu seinni heimsstyrjaldar og háð var sumarið 1942. Yorktown sökk skömmu síðar, en var þó í vinningsliðinu í þessari orrustu. Hvað kallast þessi orrusta?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvaða lið hefur oftast orðið Englandsmeistari í fótbolta karla?

2.   Í Afríku sunnan Sahara eru tvö ríki sem heita næstum því – en ekki alveg – sama nafninu. Þau eru bæði kennd við fljót eitt mikið og höfuðborgir beggja ríkjanna standa við það, en reyndar með nærri þúsund kílómetra millibili. Hvað heita þessi tvö ríki?

3.   Hversu löng er keppnislaug í ólympískum sundgreinum?

4.   Árið 1970 vann írska söngkonan Dana Eurovision söngvakeppnina með laginu „All Kinds of ..?“

5.   Hversu oft hefur söngkonan Madonna gengið í heilagt hjónaband?

6.   Hvaða starf fékk Björg Thorarensen um daginn?

7.   Hverjir eru alþjóðlegir einkennisstafir íslenskra flugvéla?

8.   Bræður tveir eru vafalaust langþekktustu og vinsælustu píparar heimsins. Raunar komast engir pípulagningamenn með tærnar þar sem þeir bræður hafa hælana að vinsældum. Hvað heita þeir?

9.   Í hvaða landi er höfuðborgin Ottawa?

10.   Við Maríuhöfn er talið að ein fyrsta höfn Íslands hafi verið og þar hafi verið stærsti kaupstaður landsins fram á 15. öld. Hvar er eða var Maríuhöfn?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan?

 ***

Svör við aðalspurningum:

1.   Manchester United.

2.   Níger og Nígería.

3.   50 metrar.

4.   Everything.

5.   Tvisvar.

6.   Hún var skipuð í Hæstarétt.

7.   TF.

8.   Mario og Luigi.

Bræðurnir Mario og Luigi.

9.   Kanada.

10.   Í Hvalfirði.

***

Svör við aukaspurningum:

USS Yorktown sökk í orrustunni við Midway.

Konan er Kristbjörg Kjeld.

***

Og aftur hlekkur á þrautina frá því í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu