Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vilja merkja kolefnisspor matvæla

Þing­menn telja að merk­ing­ar um kol­efn­is­spor á ís­lensk­um mat­væl­um gætu gef­ið inn­lendri fram­leiðslu sam­keppn­is­for­skot.

Vilja merkja kolefnisspor matvæla
Ólafur Þór Gunnarsson Þingmaður VG er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.

Þingmenn úr fimm flokkum vilja skoða hvernig megi tilgreina kolefnisspor matvæla. Samkvæmt þingsályktunartillögu þeirra skal Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipa starfshóp sem móti tillögur um hvernig megi framkvæma slíkar merkingar.

Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, er fyrsti flutningsmaður tillögunnar, en hann hafði þegar spurt ráðherra um hvort vinna um slíkar merkingar væri hafin í ráðuneytinu. Svaraði ráðherra því að starfshópur hefði skilað tillögum í september þar sem sagt var mikilvægt að hvetja til slíkra merkinga í samhengi við áform stjórnvalda um kolefnishlutleysi og til að hjálpa neytendum að taka upplýstar ákvarðanir.

„Af skýrslunni er ljóst að þegar eru til staðar aðferðir til að meta kolefnisspor matvæla, þótt ófullkomnar séu,“ segir í tillögunni. „Slíkar merkingar geta þó verið mikilvægar vísbendingar fyrir neytendur. Mikilvægt er að hið opinbera stígi inn á þetta svið og setji reglur því að annars er hætta á því að upp spretti hinar ýmsu merkingar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
4
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár