Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Vilja merkja kolefnisspor matvæla

Þing­menn telja að merk­ing­ar um kol­efn­is­spor á ís­lensk­um mat­væl­um gætu gef­ið inn­lendri fram­leiðslu sam­keppn­is­for­skot.

Vilja merkja kolefnisspor matvæla
Ólafur Þór Gunnarsson Þingmaður VG er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.

Þingmenn úr fimm flokkum vilja skoða hvernig megi tilgreina kolefnisspor matvæla. Samkvæmt þingsályktunartillögu þeirra skal Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipa starfshóp sem móti tillögur um hvernig megi framkvæma slíkar merkingar.

Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, er fyrsti flutningsmaður tillögunnar, en hann hafði þegar spurt ráðherra um hvort vinna um slíkar merkingar væri hafin í ráðuneytinu. Svaraði ráðherra því að starfshópur hefði skilað tillögum í september þar sem sagt var mikilvægt að hvetja til slíkra merkinga í samhengi við áform stjórnvalda um kolefnishlutleysi og til að hjálpa neytendum að taka upplýstar ákvarðanir.

„Af skýrslunni er ljóst að þegar eru til staðar aðferðir til að meta kolefnisspor matvæla, þótt ófullkomnar séu,“ segir í tillögunni. „Slíkar merkingar geta þó verið mikilvægar vísbendingar fyrir neytendur. Mikilvægt er að hið opinbera stígi inn á þetta svið og setji reglur því að annars er hætta á því að upp spretti hinar ýmsu merkingar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár