Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Vilja merkja kolefnisspor matvæla

Þing­menn telja að merk­ing­ar um kol­efn­is­spor á ís­lensk­um mat­væl­um gætu gef­ið inn­lendri fram­leiðslu sam­keppn­is­for­skot.

Vilja merkja kolefnisspor matvæla
Ólafur Þór Gunnarsson Þingmaður VG er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.

Þingmenn úr fimm flokkum vilja skoða hvernig megi tilgreina kolefnisspor matvæla. Samkvæmt þingsályktunartillögu þeirra skal Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipa starfshóp sem móti tillögur um hvernig megi framkvæma slíkar merkingar.

Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, er fyrsti flutningsmaður tillögunnar, en hann hafði þegar spurt ráðherra um hvort vinna um slíkar merkingar væri hafin í ráðuneytinu. Svaraði ráðherra því að starfshópur hefði skilað tillögum í september þar sem sagt var mikilvægt að hvetja til slíkra merkinga í samhengi við áform stjórnvalda um kolefnishlutleysi og til að hjálpa neytendum að taka upplýstar ákvarðanir.

„Af skýrslunni er ljóst að þegar eru til staðar aðferðir til að meta kolefnisspor matvæla, þótt ófullkomnar séu,“ segir í tillögunni. „Slíkar merkingar geta þó verið mikilvægar vísbendingar fyrir neytendur. Mikilvægt er að hið opinbera stígi inn á þetta svið og setji reglur því að annars er hætta á því að upp spretti hinar ýmsu merkingar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár