Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Reykjavíkurborg kaupir hús hjálpartækjaverslunar

Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri til­kynn­ir um kaup á hús­næði Adams og Evu.

Reykjavíkurborg kaupir hús hjálpartækjaverslunar
Dagur B. Eggertsson Borgarstjóri tilkynnti um nýtt húsnæði undir leikskóla.

Reykjavíkurborg hefur keypt húsnæði Adams og Evu, verslunar með hjálpartæki ástarlífsins. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tilkynnti um kaupin á Twitter í dag, en húsnæðið verður notað undir nýjan leikskóla.

„Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að kaupa hús,“ skrifar Dagur. „Ekki svo óalgengt en ég man ekki til þess að við höfum áður keypt hjálpartækjaverslun. Húsnæði Adams og Evu er nú okkar!“

Færslan Dags er greinilega sett fram á gamansaman hátt og því fylgdi hann henni eftir með annarri til útskýringar. „Reyndar keyptum við húsnæði arkitektastofunnar við hliðina líka. Planið er andlitslyfting þessa gamla hverfiskjarna við Kleppsveg og innrétting nýs 120 barna leikskóla - fyrir Laugardal og hina nýju Vogabyggð. Sannarlega margar flugur í einu höggi!“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár