Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

204. spurningaþraut: Tindabykkja, Lutetia, La Giaconda, Sonatorrek og fleira

204. spurningaþraut: Tindabykkja, Lutetia, La Giaconda, Sonatorrek og fleira

Þrautin frá í gær, ekki gleyma henni.

***

Aukaspurning sú hin fyrri:

Hvað heitir sú fræga höggmynd af hinum djúpt hugsandi manni, sem sést á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvað er stærsta ríkið í Afríku?

2.  En það næst stærsta?

3.   Hvaða tónskáld samdi verkið Pomp and Circumstance?

4.   Hvers konar fyrirbæri er tindabykkja?

5.  Orðið „lutetia“ þýðir á latínu eitthvað mjög í líkingu við „stað við mýri“. Þegar Rómverjar lögðu undir sig Gallíu (sem nú heitir Frakkland) þá settu þeir niður borg á árbakka, sem þeir kölluðu Lutetiu, svo væntanlega hafa verið þar mýrarflákar miklir. Þeir eru löngu horfnir en borgin stendur keik eftir. Hvað heitir Lutetia á vorum dögum?

6.   Hver lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni Sophie's Choice fyrir nokkrum áratugum?

7.   La Giaconda kallast málverk eitt, en raunar er til á því annað og mun frægara nafn. Hvað kallast La Giaconda öðru nafni?

8.   Hver orti Sonatorrek?

9.   Hvað þýðir orðið „torrek“?

10.  Í hvaða landi eru bílar af gerðinni BMW upprunnir?

***

Síðari aukaspurning:

Hvað heitir þessi kona?

***

Svör við aðalspurningum:

1.    Alsír.

2.    Alþýðulýðveldið Kongó. Það er ekki nóg að segja Kongó, því Kongó-ríkin eru tvö. Hitt kallast „lýðveldið Kongó“ svo hér skiptir alþýðan öllu máli!

3.   Elgar. Sjá hér.

4.   Skata.

5.   París.

6.   Meryl Streep.

7.   Mona Lisa.

8.   Egill Skallagrímsson.

9.   Skaði, tjón, eitthvað sem er erfitt eða ómögulegt að bæta.

10.  Þýskalandi.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er höggmyndin Hugsuðurinn.

Á neðri myndinni er Wallis Simpson, síðar hertogafrúin af Windsor.

***

Og aftur hlekkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
4
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár