Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Frestun urðunarskatts mun hækka kolefnisspor Íslands

Átti að vera hvati fyr­ir sveit­ar­fé­lög að flokka og end­ur­vinna, en mætti mót­læti frá Sorpu og sveit­ar­fé­lög­um.

Frestun urðunarskatts mun hækka kolefnisspor Íslands
Sorpa Gas- og jarðgerðarstöð Sorpu fór langt fram úr fjárhagsáætlunum.

Í byrjun október ákvað Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra að hætta við fyrirætlanir um að setja á svokallaðan urðunarskatt á allt það sorp sem yrði urðað á Íslandi. Markmið skattsins var að hvetja til frekari flokkunar og endurvinnslu á úrgangi frá heimilum og fyrirtækjum. Hvatinn fólst aðallega í því að sveitarfélög myndu taka upp flokkun á lífrænum úrgangi í stað þess að urða hann, en nánast allur lífrænn úrgangur frá heimilum landsins er urðaður í dag.

Árið 2019 tilkynnti umhverfisráðherra að stefnt yrði á að setja á urðunarskatt og hófst undirbúningur það sama ár innan ráðuneytisins. Var skatturinn hluti af aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum og honum ætlað að minnka kolefnisspor landsins. Var áætlað að með þessum aðgerðum myndi CO2 losun Íslands minnka um 28 þúsund tonn árið 2030. Ráðuneytið hefur ekki enn sagt hvernig það ætli sér að ná þessum markmiðum. 

Mætti harðri andstöðu eigenda Sorpu

Stjórnendur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu