Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Frestun urðunarskatts mun hækka kolefnisspor Íslands

Átti að vera hvati fyr­ir sveit­ar­fé­lög að flokka og end­ur­vinna, en mætti mót­læti frá Sorpu og sveit­ar­fé­lög­um.

Frestun urðunarskatts mun hækka kolefnisspor Íslands
Sorpa Gas- og jarðgerðarstöð Sorpu fór langt fram úr fjárhagsáætlunum.

Í byrjun október ákvað Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra að hætta við fyrirætlanir um að setja á svokallaðan urðunarskatt á allt það sorp sem yrði urðað á Íslandi. Markmið skattsins var að hvetja til frekari flokkunar og endurvinnslu á úrgangi frá heimilum og fyrirtækjum. Hvatinn fólst aðallega í því að sveitarfélög myndu taka upp flokkun á lífrænum úrgangi í stað þess að urða hann, en nánast allur lífrænn úrgangur frá heimilum landsins er urðaður í dag.

Árið 2019 tilkynnti umhverfisráðherra að stefnt yrði á að setja á urðunarskatt og hófst undirbúningur það sama ár innan ráðuneytisins. Var skatturinn hluti af aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum og honum ætlað að minnka kolefnisspor landsins. Var áætlað að með þessum aðgerðum myndi CO2 losun Íslands minnka um 28 þúsund tonn árið 2030. Ráðuneytið hefur ekki enn sagt hvernig það ætli sér að ná þessum markmiðum. 

Mætti harðri andstöðu eigenda Sorpu

Stjórnendur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár