Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vilja að ríkið komi að Finnafjarðarverkefninu

Sveit­ar­fé­lög­in sem stefna á bygg­ingu um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði vilja skoða með hvaða hætti rík­ið geti kom­ið að verk­efn­inu.

Vilja að ríkið komi að Finnafjarðarverkefninu
Samningar undirritaðir Þýska fyrirtækið Bremenports á meirihlutann í þróunarfélaginu um uppbyggingu hafnarinnar.

Sveitarstjórnir Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps hyggjast leita eftir aðkomu ríkisins að uppbyggingu umskipunarhafnar í Finnafirði, samkvæmt því sem var ákveðið á fundi sveitarstjórnanna í byrjun október.

„Það er góður grunnur fyrir því hjá sveitarfélögunum og aðilum verkefnisins að óska eftir samtali við ríkið,“ segir Jónas Egilsson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, í samtali við Stundina.

Hugmyndir um höfn í Finnafirði hafa lengi verið til umræðu og stofnuðu sveitarfélögin félög árið 2018 til þess að þróa verkefnið áfram með þátttöku verkfræðistofunnar EFLA og þýska fyrirtækisins Bremenports, sem er 100% í eigu borgarinnar Bremen í Þýskalandi og rekur höfnina þar. Langtímamarkmiðið er uppbygging hafnar sem myndi þjónusta við skipaflutninga á Norðurslóðum og olíu- og gasiðnað í Norður-Atlantshafi.

Til umræðu er að svæðið verði skatt- og tollfrjálst til að styðja við iðnað við höfnina. Uppbyggingin gæti tekið meira en fjörutíu ár, að mati framkvæmdaaðila, en samkvæmt upphaflegri áætlun áttu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu