183. spurningaþraut: Í hvaða landi er bærinn Sátoraljaújhely? – og fleiri spurningar

183. spurningaþraut: Í hvaða landi er bærinn Sátoraljaújhely? – og fleiri spurningar

Þraut gærdagsins.

***

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða bíómynd er myndin hér að ofan?

***

1.   Í hvaða Evrópulandi eru bæirnir Sátoraljaújhely, Hajdúböszörmény og Várpalota?

2.   Hver leikstýrði kvikmyndunum Kill Bill 1 & 2?

3.   Frá hvaða landi er fótboltakarlinn Neymar?

4.   Hannes Hafstein var fyrsti ráðherra Íslands. Hver kom næstur á eftir honum?

5.   Hvaða tónlistarmaður gaf út hljómplötuna Hejira árið 1976?

6.   Árið 2001 var frumsýnd kvikmynd þar sem filmstjarnan Angelina Jolie lék tölvuleikjahetju, en slíkar myndir voru þá nýlunda þótt alsiða séu nú á dögum. Hvað hét þessi hetja sem Jolie lék?

7.   Þórdís Helgadóttir heitir rithöfundur einn sem gaf út smásagnasafn fyrir tveim árum sem hlaut heilmikið lof. Bókin hennar hét eftir ákveðinni fuglategund. Hver er sú?

8.   Hversu löng er gönguleiðin Laugavegurinn? Hér má muna fjórum kílómetrum til eða frá.

9.   Hvaða handboltalið þjálfar Guðjón Valur Sigurðsson?

10.   Hvaðan eru Maóríar upprunnir?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan til hægri sem er að heilsa upp á Noregskóng á myndinni?

 ***

Svör við aðalspurningum:

1.   Ungverjalandi.

2.   Tarantino.

3.   Brasilíu.

4.   Björn Jónsson.

5.   Joni Mitchell.

6.   Lara Croft.

7.   Keisaramörgæsir.

8.   54 kílómetrar, svo rétt telst allt frá 50-58 kílómetrum.

9.   Gummersbach.

10.   Nýja-Sjálandi.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr kvikmyndinni Black Swan.

Á neðri myndinni sést Sigríður Dúna Kristmundsdóttir sendiherra heilsa upp á Harald Noregskonung.  

***

Og aftur er hér þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár