Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

183. spurningaþraut: Í hvaða landi er bærinn Sátoraljaújhely? – og fleiri spurningar

183. spurningaþraut: Í hvaða landi er bærinn Sátoraljaújhely? – og fleiri spurningar

Þraut gærdagsins.

***

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða bíómynd er myndin hér að ofan?

***

1.   Í hvaða Evrópulandi eru bæirnir Sátoraljaújhely, Hajdúböszörmény og Várpalota?

2.   Hver leikstýrði kvikmyndunum Kill Bill 1 & 2?

3.   Frá hvaða landi er fótboltakarlinn Neymar?

4.   Hannes Hafstein var fyrsti ráðherra Íslands. Hver kom næstur á eftir honum?

5.   Hvaða tónlistarmaður gaf út hljómplötuna Hejira árið 1976?

6.   Árið 2001 var frumsýnd kvikmynd þar sem filmstjarnan Angelina Jolie lék tölvuleikjahetju, en slíkar myndir voru þá nýlunda þótt alsiða séu nú á dögum. Hvað hét þessi hetja sem Jolie lék?

7.   Þórdís Helgadóttir heitir rithöfundur einn sem gaf út smásagnasafn fyrir tveim árum sem hlaut heilmikið lof. Bókin hennar hét eftir ákveðinni fuglategund. Hver er sú?

8.   Hversu löng er gönguleiðin Laugavegurinn? Hér má muna fjórum kílómetrum til eða frá.

9.   Hvaða handboltalið þjálfar Guðjón Valur Sigurðsson?

10.   Hvaðan eru Maóríar upprunnir?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan til hægri sem er að heilsa upp á Noregskóng á myndinni?

 ***

Svör við aðalspurningum:

1.   Ungverjalandi.

2.   Tarantino.

3.   Brasilíu.

4.   Björn Jónsson.

5.   Joni Mitchell.

6.   Lara Croft.

7.   Keisaramörgæsir.

8.   54 kílómetrar, svo rétt telst allt frá 50-58 kílómetrum.

9.   Gummersbach.

10.   Nýja-Sjálandi.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr kvikmyndinni Black Swan.

Á neðri myndinni sést Sigríður Dúna Kristmundsdóttir sendiherra heilsa upp á Harald Noregskonung.  

***

Og aftur er hér þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár