Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

183. spurningaþraut: Í hvaða landi er bærinn Sátoraljaújhely? – og fleiri spurningar

183. spurningaþraut: Í hvaða landi er bærinn Sátoraljaújhely? – og fleiri spurningar

Þraut gærdagsins.

***

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða bíómynd er myndin hér að ofan?

***

1.   Í hvaða Evrópulandi eru bæirnir Sátoraljaújhely, Hajdúböszörmény og Várpalota?

2.   Hver leikstýrði kvikmyndunum Kill Bill 1 & 2?

3.   Frá hvaða landi er fótboltakarlinn Neymar?

4.   Hannes Hafstein var fyrsti ráðherra Íslands. Hver kom næstur á eftir honum?

5.   Hvaða tónlistarmaður gaf út hljómplötuna Hejira árið 1976?

6.   Árið 2001 var frumsýnd kvikmynd þar sem filmstjarnan Angelina Jolie lék tölvuleikjahetju, en slíkar myndir voru þá nýlunda þótt alsiða séu nú á dögum. Hvað hét þessi hetja sem Jolie lék?

7.   Þórdís Helgadóttir heitir rithöfundur einn sem gaf út smásagnasafn fyrir tveim árum sem hlaut heilmikið lof. Bókin hennar hét eftir ákveðinni fuglategund. Hver er sú?

8.   Hversu löng er gönguleiðin Laugavegurinn? Hér má muna fjórum kílómetrum til eða frá.

9.   Hvaða handboltalið þjálfar Guðjón Valur Sigurðsson?

10.   Hvaðan eru Maóríar upprunnir?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan til hægri sem er að heilsa upp á Noregskóng á myndinni?

 ***

Svör við aðalspurningum:

1.   Ungverjalandi.

2.   Tarantino.

3.   Brasilíu.

4.   Björn Jónsson.

5.   Joni Mitchell.

6.   Lara Croft.

7.   Keisaramörgæsir.

8.   54 kílómetrar, svo rétt telst allt frá 50-58 kílómetrum.

9.   Gummersbach.

10.   Nýja-Sjálandi.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr kvikmyndinni Black Swan.

Á neðri myndinni sést Sigríður Dúna Kristmundsdóttir sendiherra heilsa upp á Harald Noregskonung.  

***

Og aftur er hér þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár