Þetta er hlekkur á þrautina frá í gær.
***
Þar sem númer þrautarinnar endar á núlli snúast allar spurningarnar um það sama, og að þessu sinni eru það Bandaríkjaforsetar.
Aðalspurningarnar tíu eru tíu myndir af bandarískum forsetum og þið eigið einfaldlega að vita hverjir þeir eru.
Aukaspurningarnar snúast hins vegar um tvo forsetaframbjóðendur, sem EKKI náðu því að komast á forsetastól.
Og sú fyrri er því:
Hvaða forsetaefni er á myndinni hér að ofan?
***
Þá eru það spurningarnar tíu um forsetana tíu.
1. Hver er þetta?

***
2. Hver er þetta?

***
3. Hver er þetta?

***
4.

***
5. Hver er þetta?

***
6. Hver er þetta?

***
7. Hver er þetta?

***
8. Hver er þetta?

***
9. Hver er þetta?

***
10. Hver er þetta?

***
Og þá seinni aukaspurning:
Hvaða misheppnaða forsetaefni sjáum við hér? (Það er ungi maðurinn hægra megin á myndinni, EKKI lögreglumaðurinn.)

***
Svör við aðalspurningunum:
1. Kennedy.
2. Franklin D. Roosevelt.
3. Reagan.
4. Carter.
5. Lincoln.
6. Theodore Roosevelt.
7. Hoover.
8. Jackson.
9. Washington.
10. Truman.
***
Aukaspurningarnar:
Á efstu myndinni er Mitt Romney sem tapaði fyrir Obama 2012.
Á neðri myndinni er Al Gore sem rétt missti af forsetaembættinu gegn George W. Bush 2000.
***
Athugasemdir