Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

170. spurningaþraut: Hvað veistu um Bandaríkjaforseta?

170. spurningaþraut: Hvað veistu um Bandaríkjaforseta?

Þetta er hlekkur á þrautina frá í gær.

***

Þar sem númer þrautarinnar endar á núlli snúast allar spurningarnar um það sama, og að þessu sinni eru það Bandaríkjaforsetar.

Aðalspurningarnar tíu eru tíu myndir af bandarískum forsetum og þið eigið einfaldlega að vita hverjir þeir eru.

Aukaspurningarnar snúast hins vegar um tvo forsetaframbjóðendur, sem EKKI náðu því að komast á forsetastól.

Og sú fyrri er því:

Hvaða forsetaefni er á myndinni hér að ofan?

***

Þá eru það spurningarnar tíu um forsetana tíu.

1.   Hver er þetta?

***

2.   Hver er þetta?

***

3.   Hver er þetta?

***

4.   

***

5.   Hver er þetta?

***

6.   Hver er þetta?

***

7.   Hver er þetta?

***

8.   Hver er þetta?

***

9.   Hver er þetta?

***

10.   Hver er þetta?

***

Og þá seinni aukaspurning:

Hvaða misheppnaða forsetaefni sjáum við hér? (Það er ungi maðurinn hægra megin á myndinni, EKKI lögreglumaðurinn.)

***

Svör við aðalspurningunum:

1.   Kennedy.

2.   Franklin D. Roosevelt.

3.   Reagan.

4.   Carter.

5.   Lincoln.

6.   Theodore Roosevelt.

7.   Hoover.

8.   Jackson.

9.   Washington.

10.   Truman.

***

Aukaspurningarnar:

Á efstu myndinni er Mitt Romney sem tapaði fyrir Obama 2012.

Á neðri myndinni er Al Gore sem rétt missti af forsetaembættinu gegn George W. Bush 2000.

***

Hér er svo hlekkurinn á þrautina frá gærdeginum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár