Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kórverkið Rottukórinn

Gunn­hild­ur Hauks­dótt­ir mynd­list­ar­kona umbreyt­ir rottu­tísti í óm­fagran söng í nýj­asta verki sínu Rottu­kór­inn.

Kórverkið Rottukórinn

Gunnhildur Hauksdóttir myndlistarkona sýnir kórverk sitt, Rottukórinn, á sýningaröð Listasafns Reykjavíkur sem nefnist Haustlaukar II. Verkið var frumflutt þann 27. september í porti Kjarvalsstaða en enn er hægt að renna á hljóð rottanna. 

Verkið er hluti af samsýningu á vegum Listasafns Reykjavíkur en safnið efnir á haustdögum til samsýningar á nýrri myndlist í almannarými. Verk átta listamanna eru til sýnis víða um borgina. Verkin spanna allt frá gjörningum til uppákoma og birtast á strætum, torgum og í byggingum sem almenningur hefur aðgang að. Viðfangsefni listamannanna eru ýmis en eiga það þó öll sameiginlegt að varpa ljósi á eða spyrja spurninga um daglegt umhverfi íbúa borgarinnar og gesta hennar. 

Hljóðheimur rotta

Gunnhildur hefur útbúið raddskrá handa mannsröddum úr sextán hljóðum sem rottur gefa frá sér til að tjá hamingju á tíðni sem mannseyrað nemur ekki. „Þær gefa hver annarri nöfn og leika samkvæmisleiki samkvæmt leikreglum sem …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár