Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kórverkið Rottukórinn

Gunn­hild­ur Hauks­dótt­ir mynd­list­ar­kona umbreyt­ir rottu­tísti í óm­fagran söng í nýj­asta verki sínu Rottu­kór­inn.

Kórverkið Rottukórinn

Gunnhildur Hauksdóttir myndlistarkona sýnir kórverk sitt, Rottukórinn, á sýningaröð Listasafns Reykjavíkur sem nefnist Haustlaukar II. Verkið var frumflutt þann 27. september í porti Kjarvalsstaða en enn er hægt að renna á hljóð rottanna. 

Verkið er hluti af samsýningu á vegum Listasafns Reykjavíkur en safnið efnir á haustdögum til samsýningar á nýrri myndlist í almannarými. Verk átta listamanna eru til sýnis víða um borgina. Verkin spanna allt frá gjörningum til uppákoma og birtast á strætum, torgum og í byggingum sem almenningur hefur aðgang að. Viðfangsefni listamannanna eru ýmis en eiga það þó öll sameiginlegt að varpa ljósi á eða spyrja spurninga um daglegt umhverfi íbúa borgarinnar og gesta hennar. 

Hljóðheimur rotta

Gunnhildur hefur útbúið raddskrá handa mannsröddum úr sextán hljóðum sem rottur gefa frá sér til að tjá hamingju á tíðni sem mannseyrað nemur ekki. „Þær gefa hver annarri nöfn og leika samkvæmisleiki samkvæmt leikreglum sem …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár