Kórverkið Rottukórinn

Gunn­hild­ur Hauks­dótt­ir mynd­list­ar­kona umbreyt­ir rottu­tísti í óm­fagran söng í nýj­asta verki sínu Rottu­kór­inn.

Kórverkið Rottukórinn

Gunnhildur Hauksdóttir myndlistarkona sýnir kórverk sitt, Rottukórinn, á sýningaröð Listasafns Reykjavíkur sem nefnist Haustlaukar II. Verkið var frumflutt þann 27. september í porti Kjarvalsstaða en enn er hægt að renna á hljóð rottanna. 

Verkið er hluti af samsýningu á vegum Listasafns Reykjavíkur en safnið efnir á haustdögum til samsýningar á nýrri myndlist í almannarými. Verk átta listamanna eru til sýnis víða um borgina. Verkin spanna allt frá gjörningum til uppákoma og birtast á strætum, torgum og í byggingum sem almenningur hefur aðgang að. Viðfangsefni listamannanna eru ýmis en eiga það þó öll sameiginlegt að varpa ljósi á eða spyrja spurninga um daglegt umhverfi íbúa borgarinnar og gesta hennar. 

Hljóðheimur rotta

Gunnhildur hefur útbúið raddskrá handa mannsröddum úr sextán hljóðum sem rottur gefa frá sér til að tjá hamingju á tíðni sem mannseyrað nemur ekki. „Þær gefa hver annarri nöfn og leika samkvæmisleiki samkvæmt leikreglum sem …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár