Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Vill viðurkenna þjóðarmorð á Armenum nú á viðsjárverðum tímum

Al­þjóða­sam­fé­lag­ið þrýst­ir á Tyrki að beita Armen­íu ekki hern­aði vegna deilu við Aser­baís­j­an. Mar­grét Tryggva­dótt­ir vara­þing­mað­ur tel­ur mik­il­vægt að Ís­land við­ur­kenni þjóð­armorð á Armen­um í fyrri heims­styrj­öld­inni.

Vill viðurkenna þjóðarmorð á Armenum nú á viðsjárverðum tímum
Recep Tayyip Erdogan Forseti Tyrklands er sakaður um hernaðaríhlutun gagnvart Armenum.

Ísland er eitt þeirra ríkja sem ekki hafa viðurkennt þjóðarmorð á Armenum í Tyrklandi í fyrri heimsstyrjöldinni. Tyrkir hafa verið sakaðir á ný um hernaðaraðgerðir gegn Armenum og stuðning við Aserbaísjan í átökum ríkjanna tveggja. Hafa Sameinuðu þjóðirnar sagt þátttöku Tyrkja óásættanlega.

Þingsályktunartillaga þess efnis að viðurkenna þjóðarmorðið hefur litla umræðu fengið á Alþingi, en Tyrkir hafa ekki viljað viðurkenna þjóðarmorðið og hafa atburðirnir með tímanum fallið í skuggann af þjóðarmorði nasista á gyðingum. Margrét Tryggvadóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, hefur ítrekað flutt tillöguna, en án árangurs.

„Þá var enginn skilningur á þessu máli hér og enginn virtist hafa heyrt um þetta“

„Þetta hefur verið mér hjartans mál og mér finnst mjög mikilvægt að gera þetta núna þegar það er mikill popúlismi og viðsjárverðir tímar í heiminum,“ segir hún. „Þannig að ég vil halda þessu lifandi.“

Margrét TryggvadóttirVaraþingmaðurinn hefur ítrekað lagt fram tillöguna.

Margrét segist munu leggja málið fram …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár