Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vill viðurkenna þjóðarmorð á Armenum nú á viðsjárverðum tímum

Al­þjóða­sam­fé­lag­ið þrýst­ir á Tyrki að beita Armen­íu ekki hern­aði vegna deilu við Aser­baís­j­an. Mar­grét Tryggva­dótt­ir vara­þing­mað­ur tel­ur mik­il­vægt að Ís­land við­ur­kenni þjóð­armorð á Armen­um í fyrri heims­styrj­öld­inni.

Vill viðurkenna þjóðarmorð á Armenum nú á viðsjárverðum tímum
Recep Tayyip Erdogan Forseti Tyrklands er sakaður um hernaðaríhlutun gagnvart Armenum.

Ísland er eitt þeirra ríkja sem ekki hafa viðurkennt þjóðarmorð á Armenum í Tyrklandi í fyrri heimsstyrjöldinni. Tyrkir hafa verið sakaðir á ný um hernaðaraðgerðir gegn Armenum og stuðning við Aserbaísjan í átökum ríkjanna tveggja. Hafa Sameinuðu þjóðirnar sagt þátttöku Tyrkja óásættanlega.

Þingsályktunartillaga þess efnis að viðurkenna þjóðarmorðið hefur litla umræðu fengið á Alþingi, en Tyrkir hafa ekki viljað viðurkenna þjóðarmorðið og hafa atburðirnir með tímanum fallið í skuggann af þjóðarmorði nasista á gyðingum. Margrét Tryggvadóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, hefur ítrekað flutt tillöguna, en án árangurs.

„Þá var enginn skilningur á þessu máli hér og enginn virtist hafa heyrt um þetta“

„Þetta hefur verið mér hjartans mál og mér finnst mjög mikilvægt að gera þetta núna þegar það er mikill popúlismi og viðsjárverðir tímar í heiminum,“ segir hún. „Þannig að ég vil halda þessu lifandi.“

Margrét TryggvadóttirVaraþingmaðurinn hefur ítrekað lagt fram tillöguna.

Margrét segist munu leggja málið fram …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár