Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Vill viðurkenna þjóðarmorð á Armenum nú á viðsjárverðum tímum

Al­þjóða­sam­fé­lag­ið þrýst­ir á Tyrki að beita Armen­íu ekki hern­aði vegna deilu við Aser­baís­j­an. Mar­grét Tryggva­dótt­ir vara­þing­mað­ur tel­ur mik­il­vægt að Ís­land við­ur­kenni þjóð­armorð á Armen­um í fyrri heims­styrj­öld­inni.

Vill viðurkenna þjóðarmorð á Armenum nú á viðsjárverðum tímum
Recep Tayyip Erdogan Forseti Tyrklands er sakaður um hernaðaríhlutun gagnvart Armenum.

Ísland er eitt þeirra ríkja sem ekki hafa viðurkennt þjóðarmorð á Armenum í Tyrklandi í fyrri heimsstyrjöldinni. Tyrkir hafa verið sakaðir á ný um hernaðaraðgerðir gegn Armenum og stuðning við Aserbaísjan í átökum ríkjanna tveggja. Hafa Sameinuðu þjóðirnar sagt þátttöku Tyrkja óásættanlega.

Þingsályktunartillaga þess efnis að viðurkenna þjóðarmorðið hefur litla umræðu fengið á Alþingi, en Tyrkir hafa ekki viljað viðurkenna þjóðarmorðið og hafa atburðirnir með tímanum fallið í skuggann af þjóðarmorði nasista á gyðingum. Margrét Tryggvadóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, hefur ítrekað flutt tillöguna, en án árangurs.

„Þá var enginn skilningur á þessu máli hér og enginn virtist hafa heyrt um þetta“

„Þetta hefur verið mér hjartans mál og mér finnst mjög mikilvægt að gera þetta núna þegar það er mikill popúlismi og viðsjárverðir tímar í heiminum,“ segir hún. „Þannig að ég vil halda þessu lifandi.“

Margrét TryggvadóttirVaraþingmaðurinn hefur ítrekað lagt fram tillöguna.

Margrét segist munu leggja málið fram …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár