Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

159. spurningaþraut: Mesta hafdýpið, ólympíuverðlaunahafi og fyrsta skáldsaga Arnaldar

159. spurningaþraut: Mesta hafdýpið, ólympíuverðlaunahafi og fyrsta skáldsaga Arnaldar

Hér birtist gær í frá spurningaþrautina á hlekkur.

***

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða frægri kvikmynd er þetta skjáskot?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvar á Íslandi var hin forna Hnappadalssýsla?

2.   Hvaða frægur bandarískur rithöfundur var fyrir fáeinum dögum á ferð á Siglufirði?

3.   Hvað hét fyrsta skáldsaga Arnaldar Indriðasonar?

4.   Frá hvaða landi kemur bragarhátturinn „haíka“ upphaflega?

5.   Uppi á hvaða fjalli fékk Móse boðorðin tíu frá guði?

6.   Hvað hét fyrsta íslenska konan sem gaf út ljóðabók?

7.   Í hvaða fjöllum eru ríkin Armenía og Aserbædjan?

8.   Marit Bjørgen er í 3.-4. sæti yfir þá íþróttamenn sem unnið hafa flest gullverðlaun á ólympíuleikum. Á fimm ólympíuleikum frá 2002 til 2018 vann Bjørgen til 15 verðlauna, þar af 8 gullverðlauna. Í hvaða íþróttagrein keppti hún?

9.   Hvað er mesta hafdýpi á jörðinni? Hér má muna 500 metrum til eða frá.

10.   Stytta af hverjum stendur á Austurvelli í Reykjavík?

***

Síðari aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Á Snæfellsnesi. „Vesturland“ dugar ekki.

2.   Dan Brown.

3.   Synir duftsins.

4.   Japan.

5.   Sínaí.

6.   Júlíana Jónsdóttir.

7.   Kákasus.

8.   Hún keppti á skíðum á vetrarólympíuleikum. Reyndar í skíðagöngu, en skíði duga alveg. Vitanlega er hún norsk.

9.   10,984 metrar -- svo rétt telst vera allt frá 10.484 metrum til 11.484. Reyndar ætla ég að bæta 16 metrum við efri töluna og úrskurða að 11.500 metrar sé líka rétt.

10.   Jóni Sigurðssyni.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið er úr myndinni Awakenings eða Uppvakningar frá 1990, þar sem Robert de Niro og Robin Williams fóru með aðalhlutverk.

Á neðri myndinni er Joseph Robinette Biden.

***

Og hér er aftur á spurningaþrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár