Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Mótmæli á Austurvelli: „Stjórnvöld vita ekki einu sinni hvað verður um þessi börn“

Nokk­ur hundruð manns komu sam­an á Aust­ur­velli í dag til að mót­mæla brott­vís­un egypsku Kehdr-fjöl­skyld­unn­ar. „Eins og stað­an er í dag er ver­ið að vísa börn­um úr landi þrátt fyr­ir að við vit­um að það sé út í óvissu og mögu­lega hættu,“ seg­ir Jón Þór Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata.

Nokkur hundruð manns komu saman á Austurvelli í dag til að mótmæla þeirri ákvörðun stjórnvalda að vísa úr landi sex manna fjölskyldu frá Egyptalandi. Um er að ræða hjón með fjögur börn sem hafa búið hér á landi í rúmlega tvö ár. Fóru mótmælin friðsamlega fram.

Jón Þór ÓlafssonÞingmaður Pírata.

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, var staddur á mótmælunum og segir í samtali við Stundina að brottvísun barnanna sé mögulega stjórnarskráarbrot. Hefur Jón Þór hefur hafið athugun í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis á réttarvernd barna á flótta. „Eins og staðan er í dag er verið að vísa börnum úr landi þrátt fyrir að við vitum að það sé út í óvissu og mögulega hættu,“ segir Jón Þór. „Stjórnvöld vita ekki einu sinni hvað verður um þessi börn.“

„Stjórnvöld vita ekki einu sinni hvað verður um þessi börn“

MótmæliNokkur hundruð manns komu saman á Austurvelli.

Fyrr í dag afhenti Sema Erla Serdar, formaður Solaris, hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólki, þremur ráðherrum ríkisstjórnarinnar undirskriftalista. Yfir tólf þúsund manns skrifuðu undir þar sem þess var krafist að ákvörðunin um að vísa fjölskyldunni úr landi verði dregin til baka.

Standi ákvörðun stjórnvalda, verður Kehdr-fjölskyldunni vísað úr landi á morgun. Lokaáfangastaður þeirra er Egyptaland. Í samtali við Vísi segir Sverrir Agnarsson, fyrrverandi formaður félags múslima á Íslandi, að verði fjölskyldan send aftur til Egyptalands megi fjölskyldufaðirinn, Ibrahim Kehdr, búast við því að lenda í fangelsi þar sem hann yrði jafnvel pyntaður.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár