Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Þegar maður fer, þá fer enginn með manni“

Ævi, nýtt dans­verk Ingu Mar­en­ar Rún­ars­dótt­ur, fjall­ar um lífs­hlaup manns­ins frá upp­hafi til enda. Hún eign­að­ist sjálf dótt­ur við upp­haf ferl­is­ins við verk­ið, en í lok þess missti hún ömmu sína.

„Þegar maður fer, þá fer enginn með manni“
Ævi Inga Maren túlkar æviskeið mannsins ein á sviði í Borgarleikhúsinu. Mynd: Einar Hrafn Stefánsson

Inga Maren Rúnarsdóttir, dansari og danshöfundur, stendur ein á sviðinu í verki sem hún frumsýndi í samstarfi við Íslenska dansflokkinn í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi. Verkið ber titilinn Ævi, enda er viðfangsefnið ekki af smærri endanum; hvert einasta æviskeið mannskepnunnar.

Hugmyndin að verkinu er byggð á sjónvarpsþáttaröðinni Ævi, sem Sigríður Halldórsdóttir vann í samvinnu við RÚV. „Þegar hún var að smíða þessa þætti í huganum vorum við nýbúnar að eignast börn á sama tíma,“ segir Inga Maren. „Hún sagði mér frá hugmyndinni þegar við vorum úti að labba með barnavagn. Ég pældi ekki meira í því eftir það, en þegar ég eignaðist annað barn nokkrum árum seinna byrjaði að birtast mér dansverk í huganum. Ég réði ekkert við það.“

Inga Maren segir verkið vera túlkun á sama viðfangsefni og þættirnir voru um. „Sigríður var búin að greina æviskeiðin niður í sjö hluta og ég nýti mér það með nokkrum breytingum,“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár