Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Gera röddum innflytjenda hátt undir höfði

Lista­menn­irn­ir Ju­lius og Claire ákváðu að byggja tón­list­ar- og mynd­list­ar­verk á rödd­um inn­flytj­enda í nýrri sýn­ingu, Vest­ur í blá­inn, sem fram fer á tíu stöð­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og fjöldi lista­manna tek­ur þátt í.

Gera röddum innflytjenda hátt undir höfði

Vestur í bláinn er tónlistarverkefni og listasýning sem fer fram á tíu stöðum í Reykjavík í september. Á hverjum stað má heyra raddir innflytjenda en listamenn hafa samið tónlistar- og myndlistarverk um sögur þeirra sem fá varla áheyrn, hvorki á meðal listamanna né almennings. Að verkefninu standa Julius Pollux Rothlaender og Claire Paugam, en þau eru frá Þýskalandi og Frakklandi en hafa búið á Íslandi um árabil. 

Frá því að Julius flutti til landsins árið 2015 hefur hann verið virkur í íslensku tónlistarlífi, er til að mynda í hljómsveitunum BSÍ, Laura Secord og Stormy Daniels. Áhugi hans á því að blanda saman tónlist og tali vaknaði í spuna- og tónleikaröð sem hann hélt með félaga sínum í Mengi. „Ég fékk mikinn áhuga á rödd mannsins í tónlistarlegri tjáningu í stað söngs,“ útskýrir hann. „Mér finnst röddin segja svo mikla og náttúrulega sögu ein og sér. Jafnvel þegar fólk er bara …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár