Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Verktakar verða fyrir tugmilljóna tjóni vegna þjófnaðar

Bygg­inga­verk­tak­ar verða fyr­ir ít­rek­uðu tjóni vegna þjófn­að­ar á verk­fær­um og tækj­um. Ástand­inu er lýst sem far­aldri. Lög­regla og tolla­yf­ir­völd segja að um skipu­lagða glæp­a­starf­semi sé að ræða. Sjálf­stæð­ur raf­verktaki lenti í því að öll­um hans tækj­um var stol­ið í tvígang á hálfu ári.

Verktakar verða fyrir tugmilljóna tjóni vegna þjófnaðar

Verktakar í byggingariðnaði sem Stundin hefur rætt við segja stuld á verkfærum, tækjum og jafnvel byggingarefni svo umfangsmikinn að tala megi um faraldur í þeim efnum. Innkaupastjóri ÞG Verks, eins stærsta verktakafyrirtækis landsins, segir að fyrirtækið verði fyrir alvarlegu innbroti á hverjum verkstað sem það rekur einu sinni til tvisvar á verktíma, svo tjón vegna þess hlaupi á hundruðum þúsunda eða milljónum í hvert sinn. Er það samdóma álit þeirra sem rætt var við að stærstur hluti þjófnaðarins sé skipulagður og verkfæri, tæki og tól séu send úr landi til sölu þar.

Samtök iðnaðarins fullyrða að tjón byggingariðnaðarins vegna þessa hlaupi á hundruðum milljóna á undanförnum árum og vitað sé um einstaka verktaka sem hafi orðið fyrir tugmilljóna króna tjóni í þjófnaðarhrinu sem reið yfir snemma á þessu ári. Ekkert lát virðist á þjófnaði og skemmdarverkum.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kannast við vandamálið og að sögn Skúla Jónssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns þar hefur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár