Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Verktakar verða fyrir tugmilljóna tjóni vegna þjófnaðar

Bygg­inga­verk­tak­ar verða fyr­ir ít­rek­uðu tjóni vegna þjófn­að­ar á verk­fær­um og tækj­um. Ástand­inu er lýst sem far­aldri. Lög­regla og tolla­yf­ir­völd segja að um skipu­lagða glæp­a­starf­semi sé að ræða. Sjálf­stæð­ur raf­verktaki lenti í því að öll­um hans tækj­um var stol­ið í tvígang á hálfu ári.

Verktakar verða fyrir tugmilljóna tjóni vegna þjófnaðar

Verktakar í byggingariðnaði sem Stundin hefur rætt við segja stuld á verkfærum, tækjum og jafnvel byggingarefni svo umfangsmikinn að tala megi um faraldur í þeim efnum. Innkaupastjóri ÞG Verks, eins stærsta verktakafyrirtækis landsins, segir að fyrirtækið verði fyrir alvarlegu innbroti á hverjum verkstað sem það rekur einu sinni til tvisvar á verktíma, svo tjón vegna þess hlaupi á hundruðum þúsunda eða milljónum í hvert sinn. Er það samdóma álit þeirra sem rætt var við að stærstur hluti þjófnaðarins sé skipulagður og verkfæri, tæki og tól séu send úr landi til sölu þar.

Samtök iðnaðarins fullyrða að tjón byggingariðnaðarins vegna þessa hlaupi á hundruðum milljóna á undanförnum árum og vitað sé um einstaka verktaka sem hafi orðið fyrir tugmilljóna króna tjóni í þjófnaðarhrinu sem reið yfir snemma á þessu ári. Ekkert lát virðist á þjófnaði og skemmdarverkum.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kannast við vandamálið og að sögn Skúla Jónssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns þar hefur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár