Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Áhyggjur af aðkomu lækna að stjórn Landspítala „ástæðulausar“

Lækna­ráð hef­ur gagn­rýnt áherslu á stjórn­un­ar- og skrif­stofu­störf hjá Land­spít­al­an­um og að fagráð verði val­in af for­stjóra. Páll Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­al­ans, seg­ir klín­ískt starfs­fólk engu að síð­ur koma að stjórn­un og stefnu­mörk­un og set­ur spurn­ing­ar­merki við full­yrð­ing­ar lækna.

Áhyggjur af aðkomu lækna að stjórn Landspítala „ástæðulausar“
Páll Matthíasson Forstjóri Landspítalans segir stoðþjónustu hjálpa vegna skorts á fagfólki.

Forstjóri Landspítalans segir að læknar þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að þeir komi ekki að stjórnun spítalans. Stjórnunar- og skrifstofustörfum sé ekki fjölgað á kostnað starfa lækna og hjúkrunarfræðinga og yfirstjórnendur séu að verulegum hluta læknar.

„Fjölgunin er ekki til að búa til þægileg skrifstofustörf fyrir fólk sem sér aldrei sjúklinga,“ segir Páll Matthíasson forstjóri um störf í stoðþjónustu. „Heldur er hún einmitt í því augnamiði að efla þjónustu við sjúklinga.“

Læknaráð Landspítalans hefur verið gagnrýnið á ýmsa þætti í stjórnun spítalans og nýlegar breytingar á skipulagi. Læknaráð og hjúkrunarráð á heilbrigðisstofnunum, þar á meðal Landspítalanum, voru lögð niður þegar frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra varð að lögum í júní. Í stað þeirra kemur eitt fagráð, sem verður ekki kosið í af stéttunum heldur valið í af forstjóra.

Páll Matthíasson forstjóri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu