Áhyggjur af aðkomu lækna að stjórn Landspítala „ástæðulausar“

Lækna­ráð hef­ur gagn­rýnt áherslu á stjórn­un­ar- og skrif­stofu­störf hjá Land­spít­al­an­um og að fagráð verði val­in af for­stjóra. Páll Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­al­ans, seg­ir klín­ískt starfs­fólk engu að síð­ur koma að stjórn­un og stefnu­mörk­un og set­ur spurn­ing­ar­merki við full­yrð­ing­ar lækna.

Áhyggjur af aðkomu lækna að stjórn Landspítala „ástæðulausar“
Páll Matthíasson Forstjóri Landspítalans segir stoðþjónustu hjálpa vegna skorts á fagfólki.

Forstjóri Landspítalans segir að læknar þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að þeir komi ekki að stjórnun spítalans. Stjórnunar- og skrifstofustörfum sé ekki fjölgað á kostnað starfa lækna og hjúkrunarfræðinga og yfirstjórnendur séu að verulegum hluta læknar.

„Fjölgunin er ekki til að búa til þægileg skrifstofustörf fyrir fólk sem sér aldrei sjúklinga,“ segir Páll Matthíasson forstjóri um störf í stoðþjónustu. „Heldur er hún einmitt í því augnamiði að efla þjónustu við sjúklinga.“

Læknaráð Landspítalans hefur verið gagnrýnið á ýmsa þætti í stjórnun spítalans og nýlegar breytingar á skipulagi. Læknaráð og hjúkrunarráð á heilbrigðisstofnunum, þar á meðal Landspítalanum, voru lögð niður þegar frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra varð að lögum í júní. Í stað þeirra kemur eitt fagráð, sem verður ekki kosið í af stéttunum heldur valið í af forstjóra.

Páll Matthíasson forstjóri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár