Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Áhyggjur af aðkomu lækna að stjórn Landspítala „ástæðulausar“

Lækna­ráð hef­ur gagn­rýnt áherslu á stjórn­un­ar- og skrif­stofu­störf hjá Land­spít­al­an­um og að fagráð verði val­in af for­stjóra. Páll Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­al­ans, seg­ir klín­ískt starfs­fólk engu að síð­ur koma að stjórn­un og stefnu­mörk­un og set­ur spurn­ing­ar­merki við full­yrð­ing­ar lækna.

Áhyggjur af aðkomu lækna að stjórn Landspítala „ástæðulausar“
Páll Matthíasson Forstjóri Landspítalans segir stoðþjónustu hjálpa vegna skorts á fagfólki.

Forstjóri Landspítalans segir að læknar þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að þeir komi ekki að stjórnun spítalans. Stjórnunar- og skrifstofustörfum sé ekki fjölgað á kostnað starfa lækna og hjúkrunarfræðinga og yfirstjórnendur séu að verulegum hluta læknar.

„Fjölgunin er ekki til að búa til þægileg skrifstofustörf fyrir fólk sem sér aldrei sjúklinga,“ segir Páll Matthíasson forstjóri um störf í stoðþjónustu. „Heldur er hún einmitt í því augnamiði að efla þjónustu við sjúklinga.“

Læknaráð Landspítalans hefur verið gagnrýnið á ýmsa þætti í stjórnun spítalans og nýlegar breytingar á skipulagi. Læknaráð og hjúkrunarráð á heilbrigðisstofnunum, þar á meðal Landspítalanum, voru lögð niður þegar frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra varð að lögum í júní. Í stað þeirra kemur eitt fagráð, sem verður ekki kosið í af stéttunum heldur valið í af forstjóra.

Páll Matthíasson forstjóri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár