Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Ástin, tíminn og vinnan

Dr. Ólöf Júlí­us­dótt­ir fé­lags­fræð­ing­ur lýs­ir kynja­halla í sam­fé­lag­inu sem oft er sveip­að­ur dulu ástar­inn­ar, en hún seg­ir kerf­ið eiga þátt í að við­halda kynj­uð­um vænt­ing­um og kröf­um um fram­taks­semi og jafn­vægi á milli heim­il­is og vinnu­mark­að­ar.

Ástin, tíminn og vinnan

Að finna ástina og stofna til fjölskyldu er helsta markmið flestra í vestrænum heimi, viðleitni sem endurómar á öllum sviðum mannlegrar menningar. Hugtakið ástarkraftur er notað til að lýsa því þegar annar aðilinn býður fram ást sína í formi óverðmetinnar vinnu á heimili.

Félagsfræðingurinn dr. Ólöf Júlíusdóttir hefur rannsakað birtingarmyndir hans í íslensku samfélagi, sem hún ræðir í viðtali við Stundina. Hún segir það oft vera erfitt fyrir konur að viðurkenna hve mikið álagið er, þar sem viðtekna hugmyndin sé sú að við eigum að geta allt. „Ísland á að vera svo mikil jafnréttisparadís, sem gerir það kannski erfiðara fyrir konur að geta ekki uppfyllt þetta allt saman hundrað prósent, að vera í fullri vinnu og frábært foreldri. Það er tabú að tala um að þetta sé erfitt því hér á landi er mikill stuðningur við foreldra á vinnumarkaði í samanburði við mörg önnur lönd en álagið er mikið. Öll …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár