Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Heimalningur á hlaðinu og gúrkurækt í túnfætinum

Veit­inga­stað­ur­inn Hrauns­nef er sjálf­bær um ýmis hráefni og ýmis til­rauna- mennska í gangi. Sköpun­ar­gleð­in ríkir einnig hjá yfir­kokk­in­um á Cal­or á Hótel Varmalandi, en þar er nú „gúrkutíð“ í mat­seld­inni.

Heimalningur á hlaðinu og gúrkurækt í túnfætinum
Mæðgur Á Hraunsnefi ráða ríkjum hjónin Brynja Brynjarsdóttir og Jóhann Harðarson. Dóttir þeirra er yfirkokkur á veitingastaðnum.

Á Vesturlandi er að finna marga fallega staði í náttúrunni og náttúran víða stórbrotin. Sífellt fleiri veitingahús, hótel og gististaðir hafa skotið upp kollinum á landsvæðinu sem er vel í sveit sett er varðar samgöngu og þjónustu. Blaðamaður og ljósmyndari gerðu sér ferð og kíktu til tveggja ferðaþjónustuaðila í Borgarfirðinum.

HeimalingurBrynja segir það vinsælt hjá börnum og í raun gestum á öllum aldri að fylgjast með og fá að klappa dýrunum á staðnum.

Á Hraunsnefi ráða ríkjum hjónin Jóhann Harðarson og Brynja Brynjarsdóttir, sem fluttu úr Hafnarfirði í sveitasæluna í Borgarfirðinum fyrir einum 15 árum síðan. Heimalningurinn Einar virðist einnig nokkuð ráðríkur, sprangar um úti á palli við hlið veitingasalarins og lætur okkur taka eftir sér. Enda er hann duglegur að elta fólk, helst alla leið inn í bíl, sem sýnir honum athygli. Heimalningarnir þrír á bænum eru ósköp fallegir á að líta, þrátt fyrir ýmis óknytti, og segir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár