Heimalningur á hlaðinu og gúrkurækt í túnfætinum

Veit­inga­stað­ur­inn Hrauns­nef er sjálf­bær um ýmis hráefni og ýmis til­rauna- mennska í gangi. Sköpun­ar­gleð­in ríkir einnig hjá yfir­kokk­in­um á Cal­or á Hótel Varmalandi, en þar er nú „gúrkutíð“ í mat­seld­inni.

Heimalningur á hlaðinu og gúrkurækt í túnfætinum
Mæðgur Á Hraunsnefi ráða ríkjum hjónin Brynja Brynjarsdóttir og Jóhann Harðarson. Dóttir þeirra er yfirkokkur á veitingastaðnum.

Á Vesturlandi er að finna marga fallega staði í náttúrunni og náttúran víða stórbrotin. Sífellt fleiri veitingahús, hótel og gististaðir hafa skotið upp kollinum á landsvæðinu sem er vel í sveit sett er varðar samgöngu og þjónustu. Blaðamaður og ljósmyndari gerðu sér ferð og kíktu til tveggja ferðaþjónustuaðila í Borgarfirðinum.

HeimalingurBrynja segir það vinsælt hjá börnum og í raun gestum á öllum aldri að fylgjast með og fá að klappa dýrunum á staðnum.

Á Hraunsnefi ráða ríkjum hjónin Jóhann Harðarson og Brynja Brynjarsdóttir, sem fluttu úr Hafnarfirði í sveitasæluna í Borgarfirðinum fyrir einum 15 árum síðan. Heimalningurinn Einar virðist einnig nokkuð ráðríkur, sprangar um úti á palli við hlið veitingasalarins og lætur okkur taka eftir sér. Enda er hann duglegur að elta fólk, helst alla leið inn í bíl, sem sýnir honum athygli. Heimalningarnir þrír á bænum eru ósköp fallegir á að líta, þrátt fyrir ýmis óknytti, og segir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár