Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þar sem gæti glitrað á gull

Ingvar Teits­son er Þing­ey­ing­ur, lækn­ir og göngugarp­ur sem býr á Ak­ur­eyri. Hann gef­ur hér les­end­um Stund­ar­inn­ar hug­mynd­ir að þrem­ur göngu­leið­um með mis­mun­andi erf­ið­leika­stigi á Norð­ur­landi.

Þar sem gæti glitrað á gull
Á Gullveginum Upphlaðinn reiðvegur í mólendi á Gullveginum.

Auðveldasta gönguleiðin sem Ingvar Teitsson gefur lesendum Stundarinnar hugmynd að er ganga eftir austurbakka Eyjafjarðarár. Gengið er frá Hrafnagili austur yfir brú á Eyjafjarðará og er síðan gengið í norður. Gangan endar við Kaupang í Eyjafjarðarsveit. Um 10 kílómetra leið er að ræða.

„Þetta er alveg á flötu landi og mjög þægileg leið sem hægt er að ganga í rólegheitunum á um þremur til fjórum klukkutímum. Gengið er á þægilegum götum næstum því alla leið; bílslóð liggur nokkra fyrstu kílómetrana norður eftir austurbakkanum og síðan er aftur bílslóð norðan til síðustu fjóra kílómetrana eða þar um bil.“

Ingvar TeitssonHann gefur lesendum Stundarinnar hugmyndir að þremur gönguleiðum með mismunandi erfiðleikastigi á Norðurlandi.

Umhverfið er fallegt. „Maður hefur ágætt útsýni yfir Eyjafjarðarsveit – fjöllin til beggja handa, Súlurnar og Kerling í vestri. Í austri eru fjöllin fyrir ofan Staðarbyggð og Kaupangssveit. Þarna er heilmikið fuglalíf á sumrin svo sem endur, gæsir, …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár