Þar sem gæti glitrað á gull

Ingvar Teits­son er Þing­ey­ing­ur, lækn­ir og göngugarp­ur sem býr á Ak­ur­eyri. Hann gef­ur hér les­end­um Stund­ar­inn­ar hug­mynd­ir að þrem­ur göngu­leið­um með mis­mun­andi erf­ið­leika­stigi á Norð­ur­landi.

Þar sem gæti glitrað á gull
Á Gullveginum Upphlaðinn reiðvegur í mólendi á Gullveginum.

Auðveldasta gönguleiðin sem Ingvar Teitsson gefur lesendum Stundarinnar hugmynd að er ganga eftir austurbakka Eyjafjarðarár. Gengið er frá Hrafnagili austur yfir brú á Eyjafjarðará og er síðan gengið í norður. Gangan endar við Kaupang í Eyjafjarðarsveit. Um 10 kílómetra leið er að ræða.

„Þetta er alveg á flötu landi og mjög þægileg leið sem hægt er að ganga í rólegheitunum á um þremur til fjórum klukkutímum. Gengið er á þægilegum götum næstum því alla leið; bílslóð liggur nokkra fyrstu kílómetrana norður eftir austurbakkanum og síðan er aftur bílslóð norðan til síðustu fjóra kílómetrana eða þar um bil.“

Ingvar TeitssonHann gefur lesendum Stundarinnar hugmyndir að þremur gönguleiðum með mismunandi erfiðleikastigi á Norðurlandi.

Umhverfið er fallegt. „Maður hefur ágætt útsýni yfir Eyjafjarðarsveit – fjöllin til beggja handa, Súlurnar og Kerling í vestri. Í austri eru fjöllin fyrir ofan Staðarbyggð og Kaupangssveit. Þarna er heilmikið fuglalíf á sumrin svo sem endur, gæsir, …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár