Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Í fótspor Grettis

Marg­ir horfa á Drang­ey – eyj­una tign­ar­legu í Skaga­firði – þeg­ar þeir sitja í bíl­un­um sín­um á með­an aðr­ir fara þang­að á bát­um og stíga fæti á eyj­una þar sem sagt er að Grett­ir hafi bú­ið. Í huga Viggós Jóns­son­ar er Drang­ey leynda perl­an á Norð­ur­landi.

Í fótspor Grettis

„Þegar maður er kominn í Uppgönguvík, þar sem bátar geta lagst við flotbryggju og maður drepur á bátnum og fer í land og heyrir bara fuglagargið og sér bergið slúta yfir mann, þá gerir það mann lítinn í þessari veröld. Þetta er allt öðruvísi en þegar menn sjá þetta úr bíl frá Vatnsskarðinu og horfa yfir fjörðinn,“ segir Viggó Jónsson, sem er borinn og barnfæddur Skagfirðingur. „Drangey er há og hrikaleg.“

Drangey, sem er á náttúruminjaskrá, er um 1000 metrar á lengd og um 200 metrar á breidd. Hún er hæst um 180 metrar og er með grasi vaxinn koll. Fuglalíf er mikið í eyjunni og telst hún á alþjóðlegan mælikvarða vera mikilvæg sjófuglabyggð. Hún er til dæmis mikilvægur varpstaður langvíu, álku og lunda.

Kerling stendur sunnan við Drangey sem Viggó segir að sé elsta og stærsta kerling í Skagafirði. Drangey er þó þekktust í tengslum við við karl einn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár