Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Atlögur stjórnmálamanna að trúverðugleika háskólafólks

Stjórn­mála­menn reyna stund­um að draga úr trú­verð­ug­leika há­skóla­manna með því að gera þeim upp póli­tísk­ar skoð­an­ir eða ann­ar­leg sjón­ar­mið. Mál Þor­vald­ar Gylfa­son­ar hag­fræði­pró­fess­ors sýn­ir lík­lega hvernig kaup­in ger­ast oft á eyr­inni án þess að það kom­ist nokk­urn tím­ann upp.

Atlögur stjórnmálamanna að trúverðugleika háskólafólks
Líklega daglegt brauð Eiríkur Bergmann segir að meðferð fjármálaráðuneytis Bjarna Benediktssonar á máli Þorvaldar Gylfasonar sýni að sambærileg tilfelli séu líklega daglegt brauð í stjórnkerfinu. Málið hafi bara komist upp af því Þorvaldur Gylfasonar sé þeirrar gerðar. Bjarni og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sjást hér saman. Mynd: Pressphotos

Í viðtali við RÚV árið 2014, og þar áður í ræðu á Viðskiptaþingi, vísaði þáverandi forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, til Þórólfs Matthíassonar sem „pólitísks krossfara úr háskólasamfélaginu“. Ástæðan voru greinar og tilvitanir í Þórólf þar sem hann ræddi um landbúnaðarmál.

Þórólfur hefur í gegnum árin verið gagnrýninn á það hafta- og tollakerfi sem einkennir íslenskan landbúnað þar sem það sé ekki hagfellt neytendum. Þetta hefur oft og tíðum gert það að verkum að ráðherrar Framsóknarflokksins hafa gagnrýnt hann harkalega, meðal annars Sigmundur Davíð en einnig Sigurður Ingi Jóhannsson, núverandi samgönguráðherra, og Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra og fyrrum starfsmaður Mjólkursamsölunnar.

Oft gagnrýndurFáir háskólamenn á Íslandi hafa verið eins mikið gagnrýndir af stjórnmálamönnum á Íslandi á liðnum árum og Þórólfur Matthíasson, einn harðasti gagnrýnandi haftakerfisins í landbúnaði á Íslandi.

„Kápa fræðimannsins“

Viðhorf þessara núverandi og fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins til Þórólfs Matthíassonar birtist ágætlega í grein sem Guðni Ágústsson birti í Morgunblaðinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

CCP sagðist endurskoða fjölda starfa á Íslandi vegna lagabreytinga
4
Stjórnmál

CCP sagð­ist end­ur­skoða fjölda starfa á Ís­landi vegna laga­breyt­inga

Í bandorms­frum­varpi sem kom­ið er fram á þingi eru lagð­ar til breyt­ing­ar sem snerta styrki til öfl­ug­ustu fyr­ir­tækj­anna í hug­verka­iðn­að­in­um hér­lend­is. CCP og fleiri fyr­ir­tæki risu upp á aft­ur­lapp­irn­ar þeg­ar frum­varp­ið var kynnt í sam­ráðs­gátt stjórn­valda á dög­un­um og fer frum­varp Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar fjár­mála­ráð­herra ögn mild­ari hönd­um um stærstu fyr­ir­tæk­in í brans­an­um en frum­varps­drög­in gerðu.
Erla Hlynsdóttir
5
Leiðari

Erla Hlynsdóttir

Erf­iði hlut­inn í þessu

Ár­um sam­an hef­ur ver­ið kall­að eft­ir betr­um­bót­um þeg­ar kem­ur að með­ferð­ar­úr­ræð­um fyr­ir börn í vanda. Eft­ir að for­stöðu­mað­ur Stuðla kall­aði enn einu sinni á hjálp var hann send­ur í leyfi. Um ára­bil hafa ver­ið gef­in fög­ur fyr­ir­heit, það er bú­ið að skrifa skýrsl­ur, skipa starfs­hópa og nefnd­ir, meira að segja skrifa und­ir vilja­yf­ir­lýs­ing­ar, en ekk­ert hef­ur enn gerst.
Sympatískari gagnvart Sigmundi eftir því sem „hugmyndafræðin þvoðist af“
6
FréttirPressa

Sympa­tísk­ari gagn­vart Sig­mundi eft­ir því sem „hug­mynda­fræð­in þvoð­ist af“

Snorri Más­son fjöl­miðla­mað­ur seg­ir Mið­flokk­inn ekki vera eitt­hvað hylki ut­an um for­mann­inn Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son – held­ur al­vöru stjórn­mála­flokk. Hann hefði upp­haf­lega hall­ast til vinstri en síð­an orð­ið skiln­ings­rík­ari í garð Sig­mund­ar Dav­íðs „eft­ir því sem minn innri mað­ur kom bet­ur í ljós gagn­vart sjálf­um mér og hug­mynda­fræð­in þvoð­ist af mér.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
5
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár