Þetta er úr tveimur ferðum ,úr fjölskylduferð og er að taka hestamyndir fyrir fyrirtæki svo þau hafi útsyni frá knapanum.
Fjölskylduferð farin í águst í mörg ár, þá riðum við yfir fjörurnar frá Ökrum yfir á bæ sem heitir Gaul.
Akrar eru á mýrunum þar sem Byrjar á Snæfellsnesi Löngufjörur kallaðar fjörurnar.
Löngufjörur Eru einn af mínum uppáhaldsstöðum, svo innilega gaman að vera á hestbaki, þeir fá svo mikla frelsistilfinningu, fjörurnar, endlauast útsyni, ótruleg fegurð, svo er örn sem verpir í hólmanum og í raun best á hestbaki. Af því það er flóð og fjara og það þarf að fylgja sjávarfjöllunum og það þarf að fara með fólki sem þekkir leiðina svo maður lendi ekki í djúpum álum.
Ég er frá áLFtárrósi sem er á mýrunum. Fer alltaf fjörurnar alltaf í eina ferð. Ef eg kemst
Eg veit að Óli Flosa fer mikið og líka fyrirtækið Íslandshestar.
Landbrotalaug og er á leiðinni inn á Snæfellsnesið. Tvær laugar, ein er manngerð og hin er minni lítil nátturulaug. Yndislegur staður. Sérstaklega ef maður fer í ró. ‘Islensk sumarnótt.
Athugasemdir