Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sorpa valdi ekki bestu tæknilausnina sem fyrirtækinu bauðst

Í úr­skurði kær­u­nefnd­ar út­boðs­mála kem­ur fram að bestu tækni­lausn­ir voru ekki vald­ar fyr­ir gas- og jarð­gerð­ar­stöð Sorpu, líkt og fram­kvæmda­stjóri Sorpu held­ur fram. Al­manna­tengl­ar hafa ver­ið fengn­ir til ráð­gjaf­ar til að svara.

Sorpa valdi ekki bestu tæknilausnina sem fyrirtækinu bauðst

Stundin fjallaði ítarlega um málefni gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu í síðasta tölublaði, en verið er að leggja lokahönd á framkvæmdirnar og er áætlað að formleg gangsetning stöðvarinnar verði þann 16. júní næstkomandi. Málefni Sorpu og framkvæmdir á gas- og jarðgerðarstöðinni voru rædd á borgarstjórnarfundi Reykjavíkurborgar þann 2. júní síðastliðinn. Í umræðunum spurðu borgarfulltrúar minnihlutans í borgarstjórn Reykjavíkurborgar Líf Magneudóttur, borgarfulltrúa Vinstri grænna og varaformann stjórnar Sorpu, spurninga varðandi rekstur gas- og jarðgerðarstöðvarinnar. Meðal þeirra spurninga sem voru spurðar var hvort einhver rekstraráætlun liggi fyrir vegna reksturs stöðvarinnar og hvað ætti að gera við þau áætluðu 15.000 tonn af moltu sem stöðin muni framleiða árlega. Eyþór Arnalds Laxdal, oddviti Sjálfstæðismanna, spurði Líf nokkrum sinnum að því á fundinum. Líf svaraði ekki spurningu Eyþórs á fundinum.

Segja mörgum spurningum enn ósvarað 

Þann 27. maí síðastliðinn var haldinn fundur í umhverfis- og heilbrigðisráði Reykjavíkurborgar. Bókuðu þar fulltrúar minnihlutans að mörgum spurningum væri enn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár