Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Persónuleg sjálfbærni“ lykillinn að komu ferðamanna

Breska aug­lýs­inga­stof­an M&C Sa­atchi tel­ur unga, efn­aða ferða­menn lík­leg­asta mark­hóp­inn til að stefna til Ís­lands á næst­unni. Að­eins Ís­land geti upp­fyllt kröf­ur ferða­manna um heil­brigði, ör­yggi og pláss á tím­um COVID-19 far­ald­urs­ins.

„Persónuleg sjálfbærni“ lykillinn að komu ferðamanna
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Ráðherra segir margt óljóst um þróun ferðamennsku á næstu misserum. Mynd: xd.is

Breska auglýsingastofan M&C Saatchi segir að 17,7 milljónir ferðalanga séu markhópurinn fyrir herferð sína til að endurreisa ferðamannaiðnaðinn á Íslandi. „Persónuleg sjálfbærni“ er lykilhugtakið til að höfða til ungra og efnaðra ferðamanna sem gætu litið til Íslands sem ævintýralegs áfangastaðar.

Markaðsverkefnið „Ísland – saman í sókn“ var kynnt á opnum fundi Íslandsstofu á fimmtudag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­unar­ráðherra, sagði á fundinum að ákvörðun um átakið hefði verið tekin strax eftir að fyrsta jákvæða COVID-19 smitið greindist á Íslandi. Hún sagði mikilvægt að tileinka sér auðmýkt gagnvart verkefninu, þar sem margt væri óljóst um þróun ferðamannaþjónustunnar. „Þótt við vitum miklu meira núna heldur en við vissum fyrir tveimur mánuðum þá vitum við óskaplega lítið,“ sagði hún.

M&C Saatchi í samstarfi við íslensku auglýsingastofuna Peel varð fyrir valinu til að standa fyrir herferðinni, en mikil óánægja ríkti meðal íslenskra auglýsingastofa með ákvörðun Ríkiskaupa. Allar stærstu auglýsingastofur hér á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár