Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Persónuleg sjálfbærni“ lykillinn að komu ferðamanna

Breska aug­lýs­inga­stof­an M&C Sa­atchi tel­ur unga, efn­aða ferða­menn lík­leg­asta mark­hóp­inn til að stefna til Ís­lands á næst­unni. Að­eins Ís­land geti upp­fyllt kröf­ur ferða­manna um heil­brigði, ör­yggi og pláss á tím­um COVID-19 far­ald­urs­ins.

„Persónuleg sjálfbærni“ lykillinn að komu ferðamanna
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Ráðherra segir margt óljóst um þróun ferðamennsku á næstu misserum. Mynd: xd.is

Breska auglýsingastofan M&C Saatchi segir að 17,7 milljónir ferðalanga séu markhópurinn fyrir herferð sína til að endurreisa ferðamannaiðnaðinn á Íslandi. „Persónuleg sjálfbærni“ er lykilhugtakið til að höfða til ungra og efnaðra ferðamanna sem gætu litið til Íslands sem ævintýralegs áfangastaðar.

Markaðsverkefnið „Ísland – saman í sókn“ var kynnt á opnum fundi Íslandsstofu á fimmtudag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­unar­ráðherra, sagði á fundinum að ákvörðun um átakið hefði verið tekin strax eftir að fyrsta jákvæða COVID-19 smitið greindist á Íslandi. Hún sagði mikilvægt að tileinka sér auðmýkt gagnvart verkefninu, þar sem margt væri óljóst um þróun ferðamannaþjónustunnar. „Þótt við vitum miklu meira núna heldur en við vissum fyrir tveimur mánuðum þá vitum við óskaplega lítið,“ sagði hún.

M&C Saatchi í samstarfi við íslensku auglýsingastofuna Peel varð fyrir valinu til að standa fyrir herferðinni, en mikil óánægja ríkti meðal íslenskra auglýsingastofa með ákvörðun Ríkiskaupa. Allar stærstu auglýsingastofur hér á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár