„Persónuleg sjálfbærni“ lykillinn að komu ferðamanna

Breska aug­lýs­inga­stof­an M&C Sa­atchi tel­ur unga, efn­aða ferða­menn lík­leg­asta mark­hóp­inn til að stefna til Ís­lands á næst­unni. Að­eins Ís­land geti upp­fyllt kröf­ur ferða­manna um heil­brigði, ör­yggi og pláss á tím­um COVID-19 far­ald­urs­ins.

„Persónuleg sjálfbærni“ lykillinn að komu ferðamanna
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Ráðherra segir margt óljóst um þróun ferðamennsku á næstu misserum. Mynd: xd.is

Breska auglýsingastofan M&C Saatchi segir að 17,7 milljónir ferðalanga séu markhópurinn fyrir herferð sína til að endurreisa ferðamannaiðnaðinn á Íslandi. „Persónuleg sjálfbærni“ er lykilhugtakið til að höfða til ungra og efnaðra ferðamanna sem gætu litið til Íslands sem ævintýralegs áfangastaðar.

Markaðsverkefnið „Ísland – saman í sókn“ var kynnt á opnum fundi Íslandsstofu á fimmtudag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­unar­ráðherra, sagði á fundinum að ákvörðun um átakið hefði verið tekin strax eftir að fyrsta jákvæða COVID-19 smitið greindist á Íslandi. Hún sagði mikilvægt að tileinka sér auðmýkt gagnvart verkefninu, þar sem margt væri óljóst um þróun ferðamannaþjónustunnar. „Þótt við vitum miklu meira núna heldur en við vissum fyrir tveimur mánuðum þá vitum við óskaplega lítið,“ sagði hún.

M&C Saatchi í samstarfi við íslensku auglýsingastofuna Peel varð fyrir valinu til að standa fyrir herferðinni, en mikil óánægja ríkti meðal íslenskra auglýsingastofa með ákvörðun Ríkiskaupa. Allar stærstu auglýsingastofur hér á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár