Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Bretarnir hafa krárnar, við höfum sundlaugarnar

Guð­mund­ur Þór Norð­dahl, dýra­vin­ur og stofn­andi Katta­skrár­inn­ar, sakn­aði sund­laug­anna heitt í sam­komu­bann­inu.

Bretarnir hafa krárnar, við höfum sundlaugarnar

Í Bretlandi hafa þeir krárnar sínar en við höfum sundlaugarnar. Það jafnast ekkert á við laugamenninguna hérna heima. Sundlaugarnar eru stórkostlegar enda hef ég stundað þær árum saman. Að fara í heitan pott, sánu og gufubað er svo rosalega gott líkamlega og andlega að það hálfa væri nóg. Ég er ekki hissa á að það hafi legið við uppþotum þegar sundlaugunum var lokað.

Ég er einn af þeim sem beið óþreyjufullur eftir að sundlaugarnar opnuðu aftur eftir samkomubann. Ég fór í sund strax á fyrsta degi. Þar voru allir skælbrosandi. Skælbrosandi í pottunum, skælbrosandi í sjóðandi eldheitu sánunni. Það var mikil stemning og mikið spjallað um hvað þetta væri nú dásamlegt. „Nú kann fólk kannski bara enn þá betur að meta laugarnar.“ Það var það sem fór í gegnum hugann á mér þegar ég sá þessi brosandi andlit. 

Hvaða laug er best? Það fer eftir smekk hvers og eins en laugarnar á höfuðborgarsvæðinu eru allar fínar. Svo má ekki gleyma laugunum um allt land, bæði þessum nýju og öllum leynilaugunum. Ég þekki þær eina og eina en má víst ekki segja frá þeim. Heita vatnið er okkar mesta auðlind, það er engin spurning um það. Það er svo miklu verðmætara og stórkostlegra en flestir gera sér grein fyrir. Það ætti auðvitað að vera í ævarandi þjóðareign – en það er önnur saga. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár